Get alltaf treyst á hinn ljóshærða Maradona 3. janúar 2006 15:30 Eiður Smári fær ekki amalegt hrós frá stjóra sínum NordicPhotos/GettyImages Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, bíður þess nú að fá leyfi frá konu sinni til að fara á leik Arsenal og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Nokkur meiðsli eru í liði hans um þessar mundir, en þó þeir Michael Essien og Hernan Crespo séu báðir meiddir - segist stjórinn ekki hafa áhyggjur því hann geti alltaf treyst á "Hinn ljóshærða Maradona" og á þar við Eið Smára Guðjohnsen. "Það væri auðvitað gott að fá fleiri leikmenn til okkar, því við höfum misst menn í burtu, menn eru að fara í Afríkukeppnina og svo eru nokkrir menn meiddir. Ef við styrkjum liðið hinsvegar ekki, getum við alveg ráðið við það. Ég sagði við Eið Smára að hann hefði verið eins og ljóshærður Maradona í leiknum gegn West Ham, Manchester City og Birmingham. Sendingar hans voru frábærar og svo getum við einnig notað þennan ljóshærða Maradona í sókninni ef því er að skipta," sagði Mourinho, en þetta eru sannarlega ekki dónaleg ummæli sem landsliðsfyrirliðinn fær frá stjóra sínum. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, bíður þess nú að fá leyfi frá konu sinni til að fara á leik Arsenal og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Nokkur meiðsli eru í liði hans um þessar mundir, en þó þeir Michael Essien og Hernan Crespo séu báðir meiddir - segist stjórinn ekki hafa áhyggjur því hann geti alltaf treyst á "Hinn ljóshærða Maradona" og á þar við Eið Smára Guðjohnsen. "Það væri auðvitað gott að fá fleiri leikmenn til okkar, því við höfum misst menn í burtu, menn eru að fara í Afríkukeppnina og svo eru nokkrir menn meiddir. Ef við styrkjum liðið hinsvegar ekki, getum við alveg ráðið við það. Ég sagði við Eið Smára að hann hefði verið eins og ljóshærður Maradona í leiknum gegn West Ham, Manchester City og Birmingham. Sendingar hans voru frábærar og svo getum við einnig notað þennan ljóshærða Maradona í sókninni ef því er að skipta," sagði Mourinho, en þetta eru sannarlega ekki dónaleg ummæli sem landsliðsfyrirliðinn fær frá stjóra sínum.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira