Gengið frá lista VG fyrir borgarstjórnarkosningar 5. janúar 2006 22:29 Hermann Valsson íþróttakennari skipar 5.sætið á lista Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs til borgarstjórnarkosninga í vor. Svandís Svavarsdóttir framkvæmdastjóri leiðir listann. Tillaga uppstillingarnefndar um skipan á lista VG fyrir kosningarnar í vor var samþykkt á almennum félagsfundi nú í kvöld. Heiðurssæti lista VG í Reykjavík skipa Helgi Seljan fyrrverandi alþingismaður, Ólöf Ríkharðsdóttir fyrrverandi formaður Öryrkjabandalags Íslands, Elías Mar rithöfundur og Guðrún Ágústsdóttir fyrrverandi forseti borgarstjórnar. Vinstri hreyfingin grænt framboð á nú einn fulltrúa af sjö í meirihluta R-lista í borgarstjórn eftir að Björk Vilhelmsdóttir sagði sig úr flokknum og gekk til liðs við Samfylkinguna. Framboðslisti Vinstrihreyfingarinnar – græns í Reykjavík framboðs fyrir borgarstjórnarkosningarnar 20061. Svandís Svavarsdóttir f. 1964 Framkvæmdastjóri 2. Árni Þór Sigurðsson f. 1960 Borgarfulltrúi 3. Þorleifur Gunnlaugsson f. 1955 Dúklagningarmeistari 4. Sóley Tómasdóttir f. 1974 Deildarstýra Miðbergi 5. Hermann Valsson f. 1965 Íþróttakennari 6. Ugla Egilsdóttir f. 1986 Menntaskólanemi 7. Helga Björg Ragnarsdóttir f. 1973 Félags- & viðskiptafræðingur 8. Jóhann Björnsson f. 1966 Heimspekingur / kennari 9. Dögg Proppé Hugosdóttir f. 1977 Formaður UVG 10. Hrafnkell T. Kolbeinsson f. 1971 Starfsm. Rvíkurdeildar RKÍ 11. Álfheiður Ingadóttir f. 1951 Líffræðingur 12. Tryggvi Friðjónsson f. 1955 Framkvæmdastjóri 13. Fida Abu Libdeh f. 1979 Vaktstjóri 14. Friðrik Dagur Arnarson f. 1956 Kennari / landvörður 15. Heimir Janusarson f. 1962 Garðyrkjumaður 16. Guðlaug Teitsdóttir f. 1952 Kennari 17. Ingi Rafn Hauksson f. 1962 veitingamaður 18. Ragnheiður Ásta Pétursd. f. 1941 Þulur 19. Gísli Hrafn Atlason f. 1974 Mannfræðingur 20. Margrét Guðmundsdóttir f. 1956 Fulltrúi 21. Valgeir Jónasson f. 1950 Rafeindavirki 22. Auður Lilja Erlingsdóttir f. 1979 Stjórnmálafræðingur 23. Guðrún Gestdóttir f. 1969 Klæðskeri 24. Gunnar Guttormsson f. 1935 Vélfræðingur 25. Olga Guðrún Árnadóttir f. 1953 Rithöfundur 26. Björgvin Gíslason f. 1951 Tónlistarmaður 27. Helgi Seljan f. 1934 Fv. alþingismaður 28. Ólöf Ríkharðsdóttir f. 1922 Fv. formaður ÖBÍ 29. Elías Mar f. 1924 Rithöfundur 30. Guðrún Ágústsdóttir f. 1947 Fv. forseti borgarstjórnar Borgarstjórn Fréttir Innlent Stj.mál Vinstri græn Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Sjá meira
Hermann Valsson íþróttakennari skipar 5.sætið á lista Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs til borgarstjórnarkosninga í vor. Svandís Svavarsdóttir framkvæmdastjóri leiðir listann. Tillaga uppstillingarnefndar um skipan á lista VG fyrir kosningarnar í vor var samþykkt á almennum félagsfundi nú í kvöld. Heiðurssæti lista VG í Reykjavík skipa Helgi Seljan fyrrverandi alþingismaður, Ólöf Ríkharðsdóttir fyrrverandi formaður Öryrkjabandalags Íslands, Elías Mar rithöfundur og Guðrún Ágústsdóttir fyrrverandi forseti borgarstjórnar. Vinstri hreyfingin grænt framboð á nú einn fulltrúa af sjö í meirihluta R-lista í borgarstjórn eftir að Björk Vilhelmsdóttir sagði sig úr flokknum og gekk til liðs við Samfylkinguna. Framboðslisti Vinstrihreyfingarinnar – græns í Reykjavík framboðs fyrir borgarstjórnarkosningarnar 20061. Svandís Svavarsdóttir f. 1964 Framkvæmdastjóri 2. Árni Þór Sigurðsson f. 1960 Borgarfulltrúi 3. Þorleifur Gunnlaugsson f. 1955 Dúklagningarmeistari 4. Sóley Tómasdóttir f. 1974 Deildarstýra Miðbergi 5. Hermann Valsson f. 1965 Íþróttakennari 6. Ugla Egilsdóttir f. 1986 Menntaskólanemi 7. Helga Björg Ragnarsdóttir f. 1973 Félags- & viðskiptafræðingur 8. Jóhann Björnsson f. 1966 Heimspekingur / kennari 9. Dögg Proppé Hugosdóttir f. 1977 Formaður UVG 10. Hrafnkell T. Kolbeinsson f. 1971 Starfsm. Rvíkurdeildar RKÍ 11. Álfheiður Ingadóttir f. 1951 Líffræðingur 12. Tryggvi Friðjónsson f. 1955 Framkvæmdastjóri 13. Fida Abu Libdeh f. 1979 Vaktstjóri 14. Friðrik Dagur Arnarson f. 1956 Kennari / landvörður 15. Heimir Janusarson f. 1962 Garðyrkjumaður 16. Guðlaug Teitsdóttir f. 1952 Kennari 17. Ingi Rafn Hauksson f. 1962 veitingamaður 18. Ragnheiður Ásta Pétursd. f. 1941 Þulur 19. Gísli Hrafn Atlason f. 1974 Mannfræðingur 20. Margrét Guðmundsdóttir f. 1956 Fulltrúi 21. Valgeir Jónasson f. 1950 Rafeindavirki 22. Auður Lilja Erlingsdóttir f. 1979 Stjórnmálafræðingur 23. Guðrún Gestdóttir f. 1969 Klæðskeri 24. Gunnar Guttormsson f. 1935 Vélfræðingur 25. Olga Guðrún Árnadóttir f. 1953 Rithöfundur 26. Björgvin Gíslason f. 1951 Tónlistarmaður 27. Helgi Seljan f. 1934 Fv. alþingismaður 28. Ólöf Ríkharðsdóttir f. 1922 Fv. formaður ÖBÍ 29. Elías Mar f. 1924 Rithöfundur 30. Guðrún Ágústsdóttir f. 1947 Fv. forseti borgarstjórnar
Borgarstjórn Fréttir Innlent Stj.mál Vinstri græn Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Sjá meira