Búið að velja í liðin 9. janúar 2006 15:15 Theo Dixon hjá ÍR er í úrvalsliði erlendra leikmanna Hinn árlegi Stjörnuleikur KKÍ fer fram um næstu helgi og hafa þeir Einar Árni Jóhannsson þjálfari Njarðvíkur og Herbert Arnarsson þjálfari KR nú valið úrvalslið Íslendinga og erlendra leikmanna sem mætast í karlaflokki, en byrjunarliðin voru að mestu valin af íþróttafréttamönnum. Guðjón Skúlason og Ágúst Björgvinsson velja liðin í kvennaflokki. Í karlaflokki eru eftirtaldir menn í liðunum: Lið íslenskra leikmanna: Valdir af íþróttafréttamönnum: Friðrik Stefánsson - UMFN, Páll Axel Vilbergsson - UMFG, Brenton Birmingham - UMFN, Magnús Þór Gunnarsson - Keflavík, Brynjar Þór Björnsson - KR, Ingvaldur Magni Hafsteinsson - Snæfell, Fannar Ólafsson - KR. Friðrik Stefánsson gefur ekki kost á sér vegna meiðsla og Brenton Birmingham verður erlendis. Einar Árni valdi því 7 leikmenn: Egill Jónasson - UMFN, Jóhann Árni Ólafsson - UMFN, Steinar Kaldal - KR, Arnar F. Jónsson - Keflavík, Jón N. Hafsteinsson - Keflavík, Þorleifur Ólafsson - UMFG og Hörður Axel Vilhjálmsson - Fjölnir. Lið erlendra leikmanna: Valdir af íþróttafréttamönnum: Omari Westley - KR, AJ Moye - Keflavík, George Byrd - Skallagrímur, Jeb Ivey - UMFN, Jeremiah Johnson -UMFG, Nemanja Sovic - Fjölnir og Nate Brown - Snæfell. Val Herberts Arnarsonar: Theo Dixon - ÍR, Jovan Zdravevski - Skallagrímur, Igor Beljanski - Snæfell, Clifton Cook - Hamar/Selfoss og Mario Myles - Þór Akureyri. Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Hinn árlegi Stjörnuleikur KKÍ fer fram um næstu helgi og hafa þeir Einar Árni Jóhannsson þjálfari Njarðvíkur og Herbert Arnarsson þjálfari KR nú valið úrvalslið Íslendinga og erlendra leikmanna sem mætast í karlaflokki, en byrjunarliðin voru að mestu valin af íþróttafréttamönnum. Guðjón Skúlason og Ágúst Björgvinsson velja liðin í kvennaflokki. Í karlaflokki eru eftirtaldir menn í liðunum: Lið íslenskra leikmanna: Valdir af íþróttafréttamönnum: Friðrik Stefánsson - UMFN, Páll Axel Vilbergsson - UMFG, Brenton Birmingham - UMFN, Magnús Þór Gunnarsson - Keflavík, Brynjar Þór Björnsson - KR, Ingvaldur Magni Hafsteinsson - Snæfell, Fannar Ólafsson - KR. Friðrik Stefánsson gefur ekki kost á sér vegna meiðsla og Brenton Birmingham verður erlendis. Einar Árni valdi því 7 leikmenn: Egill Jónasson - UMFN, Jóhann Árni Ólafsson - UMFN, Steinar Kaldal - KR, Arnar F. Jónsson - Keflavík, Jón N. Hafsteinsson - Keflavík, Þorleifur Ólafsson - UMFG og Hörður Axel Vilhjálmsson - Fjölnir. Lið erlendra leikmanna: Valdir af íþróttafréttamönnum: Omari Westley - KR, AJ Moye - Keflavík, George Byrd - Skallagrímur, Jeb Ivey - UMFN, Jeremiah Johnson -UMFG, Nemanja Sovic - Fjölnir og Nate Brown - Snæfell. Val Herberts Arnarsonar: Theo Dixon - ÍR, Jovan Zdravevski - Skallagrímur, Igor Beljanski - Snæfell, Clifton Cook - Hamar/Selfoss og Mario Myles - Þór Akureyri.
Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira