Aftur tapar Phoenix í þriðju framlengingu 11. janúar 2006 13:45 Carmelo Anthony skoraði 43 stig í maraþonleiknum við Phoenix í nótt NordicPhotos/GettyImages Denver Nuggets lagði Phoenix Suns á heimavelli sínum í nótt 139-137 eftir þrjár framlengingar. Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem Phoenix lendir í þremur framlengingum og tapar. Carmelo Anthony skoraði 43 stig fyrir Denver og þar á meðal sigurkörfuna í lokin. Raja Bell var stigahæstur hjá Phoenix með 30 stig. Boston lagði Atlanta 98-94. Paul Pierce skoraði 27 stig fyrir Boston, en Zaza Pachulia skoraði 18 stig fyrir Atlanta. New York vann fjórða leikinn í röð þegar það skellti Cleveland á útivelli 92-84 en liðið hafði fyrir leikinn tapað fimm útileikjum í röð. Jamal Crawford skoraði 26 stig og hirti 10 fráköst fyrir New York, en LeBron James skoraði 36 stig fyrir Cleveland. Charlotte lagði Houston eftir tvíframlengdan leik 111-106. Juwan Howard skoraði 28 stig og hirti 12 fráköst hjá Houston, en Gerald Wallace skoraði 26 stig og hirti 14 fráköst hjá Charlotte, sem missti þá Brevin Knight og Emeka Okafor aftur í meiðsli, en þeir höfðu báðir verið nýkomnir inn í liðið á ný. Detroit lagði New Orleans 96-86. Rip Hamilton skoraði 30 stig fyrir Detroit, en David West skoraði 20 stig fyrir New Orleans. Milwaukee lagði Minnesota 95-92 eftir að hafa tapað þremur leikjum í röð. Michael Redd skoraði 22 stig fyrir Milwaukee, en Marko Jaric skoraði 21 fyrir Minnesota. LA Clippers lagði Orlando 90-73. Cuttino Mobley skoraði 18 stig fyrir Clippers en Jameer Nelson skoraði 18 fyrir Orlando. Memphis sigraði Sacramento 99-85. Pau Gasol skoraði 27 stig fyrir Memphis og Mike Miller var með þrennu, 21 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar. Mike Bibby skoraði 26 stig hjá Sacramento. Loks vann San Antonio góðan heimasigur á eldheitu liði New Jersey 95-92, en New Jersey hafði unnið tíu leiki í röð. Vince Carter skoraði 34 stig fyrir New Jersey en Tim Duncan skoraði 27 stig og hirti 12 fráköst fyrir meistara San Antonio. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Handbolti Fleiri fréttir Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ „Hann er sonur minn“ Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Dagskráin: EM-pallborð, Körfuboltakvöld og barátta í Síkinu og Vesturbæ Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Sjá meira
Denver Nuggets lagði Phoenix Suns á heimavelli sínum í nótt 139-137 eftir þrjár framlengingar. Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem Phoenix lendir í þremur framlengingum og tapar. Carmelo Anthony skoraði 43 stig fyrir Denver og þar á meðal sigurkörfuna í lokin. Raja Bell var stigahæstur hjá Phoenix með 30 stig. Boston lagði Atlanta 98-94. Paul Pierce skoraði 27 stig fyrir Boston, en Zaza Pachulia skoraði 18 stig fyrir Atlanta. New York vann fjórða leikinn í röð þegar það skellti Cleveland á útivelli 92-84 en liðið hafði fyrir leikinn tapað fimm útileikjum í röð. Jamal Crawford skoraði 26 stig og hirti 10 fráköst fyrir New York, en LeBron James skoraði 36 stig fyrir Cleveland. Charlotte lagði Houston eftir tvíframlengdan leik 111-106. Juwan Howard skoraði 28 stig og hirti 12 fráköst hjá Houston, en Gerald Wallace skoraði 26 stig og hirti 14 fráköst hjá Charlotte, sem missti þá Brevin Knight og Emeka Okafor aftur í meiðsli, en þeir höfðu báðir verið nýkomnir inn í liðið á ný. Detroit lagði New Orleans 96-86. Rip Hamilton skoraði 30 stig fyrir Detroit, en David West skoraði 20 stig fyrir New Orleans. Milwaukee lagði Minnesota 95-92 eftir að hafa tapað þremur leikjum í röð. Michael Redd skoraði 22 stig fyrir Milwaukee, en Marko Jaric skoraði 21 fyrir Minnesota. LA Clippers lagði Orlando 90-73. Cuttino Mobley skoraði 18 stig fyrir Clippers en Jameer Nelson skoraði 18 fyrir Orlando. Memphis sigraði Sacramento 99-85. Pau Gasol skoraði 27 stig fyrir Memphis og Mike Miller var með þrennu, 21 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar. Mike Bibby skoraði 26 stig hjá Sacramento. Loks vann San Antonio góðan heimasigur á eldheitu liði New Jersey 95-92, en New Jersey hafði unnið tíu leiki í röð. Vince Carter skoraði 34 stig fyrir New Jersey en Tim Duncan skoraði 27 stig og hirti 12 fráköst fyrir meistara San Antonio.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Handbolti Fleiri fréttir Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ „Hann er sonur minn“ Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Dagskráin: EM-pallborð, Körfuboltakvöld og barátta í Síkinu og Vesturbæ Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Sjá meira