Mistök að spila við Þjóðverja 23. mars 2006 20:30 Bruce Arena þótti hann hafa gert mistök með því að spila leikinn við Þjóðverja í gær án flestra lykilmanna sinna NordicPhotos/GettyImages Bruce Arena, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna í knattspyrnu, viðurkennir að hann hafi gert stór mistök með því að spila æfingaleik við Þjóðverja í Bremen í gærkvöld, því ekki nema brot af hans sterkustu leikmönnum hafi verið á lausu fyrir leikinn. Bandaríska liðið steinlá 4-1 fyrir heimamönnum, sem þó höfðu ekki verið sannfærandi í síðustu leikjum. "Eftirá að hyggja hefði verið betra að sleppa þessum leik, því hann er auðvitað ekki inni á hefðbundnu landsleikjadagatali FIFA og því gat ég ekki verið með nema 2-3 fastamenn í liðinu. Það ætti þó að hafa verið frábært tækifæri fyrir hina leikmennina að sanna að þeir ættu heima í lokahópnum á HM í sumar - en það var nú öðru nær, þeir ollu mér flestir vonbrigðum," sagði Arena í samtali við Washington Post í dag. Hann var engu að síður mjög ánægður með að spila æfingaleikinn á staðnum þar sem Bítlarnir stigu sín fyrstu skref utan Bretlands á sínum tíma og hældi Hamburg fyrir að vera toppborg sem hefði upp á allt það besta að bjóða hvað varðaði vallarskilyrði, mat og gistingu. Bandaríkjamenn eiga eftir að spila fjóra æfingaleiki á heimavelli sínum fyrir HM í sumar og eru þeir gegn Lettum, Marokkó, Jamaika og Venesúela. Liðið er svo í mjög erfiðum riðli á HM, þar sem liðið leikur gegn Ítölum, Afríkuþjóðinni Gana og Tékkum. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Fleiri fréttir Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Bein útsending: Lokamót Le Kock Mótaraðarinnar Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Guðmundur Leó bætti eigið met á Reykjavíkurleikunum Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Meistarinn í krampakasti á Opna ástralska Kominn heim með ótrúlegt Íslandsmet: „Fann fyrir miklum létti“ Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Kenna rafveitustöð um meiðslamartröð liðsins Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina Sjá meira
Bruce Arena, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna í knattspyrnu, viðurkennir að hann hafi gert stór mistök með því að spila æfingaleik við Þjóðverja í Bremen í gærkvöld, því ekki nema brot af hans sterkustu leikmönnum hafi verið á lausu fyrir leikinn. Bandaríska liðið steinlá 4-1 fyrir heimamönnum, sem þó höfðu ekki verið sannfærandi í síðustu leikjum. "Eftirá að hyggja hefði verið betra að sleppa þessum leik, því hann er auðvitað ekki inni á hefðbundnu landsleikjadagatali FIFA og því gat ég ekki verið með nema 2-3 fastamenn í liðinu. Það ætti þó að hafa verið frábært tækifæri fyrir hina leikmennina að sanna að þeir ættu heima í lokahópnum á HM í sumar - en það var nú öðru nær, þeir ollu mér flestir vonbrigðum," sagði Arena í samtali við Washington Post í dag. Hann var engu að síður mjög ánægður með að spila æfingaleikinn á staðnum þar sem Bítlarnir stigu sín fyrstu skref utan Bretlands á sínum tíma og hældi Hamburg fyrir að vera toppborg sem hefði upp á allt það besta að bjóða hvað varðaði vallarskilyrði, mat og gistingu. Bandaríkjamenn eiga eftir að spila fjóra æfingaleiki á heimavelli sínum fyrir HM í sumar og eru þeir gegn Lettum, Marokkó, Jamaika og Venesúela. Liðið er svo í mjög erfiðum riðli á HM, þar sem liðið leikur gegn Ítölum, Afríkuþjóðinni Gana og Tékkum.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Fleiri fréttir Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Bein útsending: Lokamót Le Kock Mótaraðarinnar Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Guðmundur Leó bætti eigið met á Reykjavíkurleikunum Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Meistarinn í krampakasti á Opna ástralska Kominn heim með ótrúlegt Íslandsmet: „Fann fyrir miklum létti“ Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Kenna rafveitustöð um meiðslamartröð liðsins Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina Sjá meira