Hagnaður Eskju 40 milljónir 29. mars 2006 16:33 Mynd/Elma Guðmundsdóttir Eskja hf á Eskifirði var rekin með 40 milljón króna hagnaði á síðasta ári. Tekjur félagsins námu 2855 milljónum og lækka nokkuð á milli ára. Rekstrargjöld voru 2152 milljónir og hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði nam 703 milljónum sem er um 4% lækkun frá fyrra ári. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að afskriftir ársins hafi numið 362 milljónum. Fjármagnsliðir voru jákvæðir um ríflega 31 milljón. Niðurfærsla hlutabréfaeignar í Íshafi ehf nemur 323 milljónum á árinu, reiknaðir skattar eru 8 milljónir og hagnaður því um 40 milljónir króna. Heildareignir félagsins í lok árs voru 8631 milljón. Eigið fé var 1755 milljónir eða 20,3%. Í tilkynningu frá Eskju segir jafnfram að um mitt síðasta ár var útlit fyrir að afkoma félagsins yrði betri en raunin varð. Aflabrestur varð í kolmunna seinni part ársins og tekjur félagsins því lægri en gert hafi verið ráð fyrir. Skip félagsins veiddu aðeins 48 þúsund tonn af kolmunn á liðnu ári, samanborið við 82 þúsund tonn árð 2004. Þá jókst tilkostnaður við veiðar. Móttekið hráefni til bræðslu var 150 þúsund tonn í fyrra samanborið við 161 þúsund tonn árið 2004. Rekstri Íshafs ehf., sem sérhæfði sig í veiðum og vinnslu á rækju, var hætt síðastliðið haust. Ástæðan fyrir því var viðvarandi veiðibrestur, lækkandi afurðaverð og sterkt gengi krónunnar. Var því ákveðið að stöðva rekstur þess. Eskju er 34,4% og er félagið nærst stærsti hluthafinn í Íshafi ehf og hafði niðurfærsla hlutabréfaeignar í Íshafi veruleg áhrif á niðurstöðutölu rekstrar á síðasta ári. Fram kemur að horfur núverandi rekstrarárs séu nokkuð óljósar. Loðnuvertíðin olli miklum vonbrigðum og verður afkoma í loðnuvinnslu mun lakari en undanfarin ár. Afkoman mun að miklu leyti ráðast af aflabrögðum í kolmunna og NÍ-síld. Almennt er verð á sjávarafurðum hagfellt og rekstrarskilyrði því góð ef veiðar ganga vel, segir í tilkynningunni. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Eskja hf á Eskifirði var rekin með 40 milljón króna hagnaði á síðasta ári. Tekjur félagsins námu 2855 milljónum og lækka nokkuð á milli ára. Rekstrargjöld voru 2152 milljónir og hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði nam 703 milljónum sem er um 4% lækkun frá fyrra ári. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að afskriftir ársins hafi numið 362 milljónum. Fjármagnsliðir voru jákvæðir um ríflega 31 milljón. Niðurfærsla hlutabréfaeignar í Íshafi ehf nemur 323 milljónum á árinu, reiknaðir skattar eru 8 milljónir og hagnaður því um 40 milljónir króna. Heildareignir félagsins í lok árs voru 8631 milljón. Eigið fé var 1755 milljónir eða 20,3%. Í tilkynningu frá Eskju segir jafnfram að um mitt síðasta ár var útlit fyrir að afkoma félagsins yrði betri en raunin varð. Aflabrestur varð í kolmunna seinni part ársins og tekjur félagsins því lægri en gert hafi verið ráð fyrir. Skip félagsins veiddu aðeins 48 þúsund tonn af kolmunn á liðnu ári, samanborið við 82 þúsund tonn árð 2004. Þá jókst tilkostnaður við veiðar. Móttekið hráefni til bræðslu var 150 þúsund tonn í fyrra samanborið við 161 þúsund tonn árið 2004. Rekstri Íshafs ehf., sem sérhæfði sig í veiðum og vinnslu á rækju, var hætt síðastliðið haust. Ástæðan fyrir því var viðvarandi veiðibrestur, lækkandi afurðaverð og sterkt gengi krónunnar. Var því ákveðið að stöðva rekstur þess. Eskju er 34,4% og er félagið nærst stærsti hluthafinn í Íshafi ehf og hafði niðurfærsla hlutabréfaeignar í Íshafi veruleg áhrif á niðurstöðutölu rekstrar á síðasta ári. Fram kemur að horfur núverandi rekstrarárs séu nokkuð óljósar. Loðnuvertíðin olli miklum vonbrigðum og verður afkoma í loðnuvinnslu mun lakari en undanfarin ár. Afkoman mun að miklu leyti ráðast af aflabrögðum í kolmunna og NÍ-síld. Almennt er verð á sjávarafurðum hagfellt og rekstrarskilyrði því góð ef veiðar ganga vel, segir í tilkynningunni.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira