Mikil viðskipti á skuldabréfamarkaði 30. mars 2006 12:04 Viðskipti á skuldabréfamarkaði fóru hratt af stað við opnun markaðarins í morgun en alls hafa átt sér stað viðskipti fyrir rúma 6 milljarða króna um ellefuleytið í morgun. Viðskiptin voru komin í rúma 11 milljarða um klukkustund síðar. Í Morgunkorni Glitnis segir að viðbrögð á markaðinum bera með sér að fjárfestar hafi búist við minni hækkun stýrivaxta en ávöxtunarkrafa RIKB10 hefur hækkað um 35 punkta og RIKB13 um 25 punkta. Minni breyting er á verðtryggða ferlinum eða 1-2 punkta hækkun. Búast hefði mátt við því að ávöxtunarkrafa á styttri enda ferilsins myndi hækka eitthvað. Í því samhengi verður að líta til þess að ávöxtunarkrafa HFF14 hækkaði um 10 punkta í gær, sagði í Morgunkorninu. Þá segir jafnframt að verðbólguvæntingar fjárfesta séu að aukast og að eitthvað sé um að þeir séu að færa sig úr óverðtryggðum bréfum í verðtryggð bréf. Í Morgunkorni bankans 24. mars var spáð 0,8 prósenta hækkun vísitölu neysluverðs á milli mánaða og 1,8 prósenta hækkun til þriggja mánaða. Er það mat bankans að vaxtahækkun Seðlabankans í morgun slái lítið á verðbólgu næstu mánaða vegna gengislækkunar krónunnar undanfarið. Í ljósi verri verðbólguhorfa sé talið að ávöxtunarkrafa verðtryggðra bréfa komi til með lækka eitthvað á næstunni. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Sjá meira
Viðskipti á skuldabréfamarkaði fóru hratt af stað við opnun markaðarins í morgun en alls hafa átt sér stað viðskipti fyrir rúma 6 milljarða króna um ellefuleytið í morgun. Viðskiptin voru komin í rúma 11 milljarða um klukkustund síðar. Í Morgunkorni Glitnis segir að viðbrögð á markaðinum bera með sér að fjárfestar hafi búist við minni hækkun stýrivaxta en ávöxtunarkrafa RIKB10 hefur hækkað um 35 punkta og RIKB13 um 25 punkta. Minni breyting er á verðtryggða ferlinum eða 1-2 punkta hækkun. Búast hefði mátt við því að ávöxtunarkrafa á styttri enda ferilsins myndi hækka eitthvað. Í því samhengi verður að líta til þess að ávöxtunarkrafa HFF14 hækkaði um 10 punkta í gær, sagði í Morgunkorninu. Þá segir jafnframt að verðbólguvæntingar fjárfesta séu að aukast og að eitthvað sé um að þeir séu að færa sig úr óverðtryggðum bréfum í verðtryggð bréf. Í Morgunkorni bankans 24. mars var spáð 0,8 prósenta hækkun vísitölu neysluverðs á milli mánaða og 1,8 prósenta hækkun til þriggja mánaða. Er það mat bankans að vaxtahækkun Seðlabankans í morgun slái lítið á verðbólgu næstu mánaða vegna gengislækkunar krónunnar undanfarið. Í ljósi verri verðbólguhorfa sé talið að ávöxtunarkrafa verðtryggðra bréfa komi til með lækka eitthvað á næstunni.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Sjá meira