FL Group kaupir Dreamliner farþegaþotur 5. apríl 2006 13:43 Boeing 787 Dreamliner farþegaþota. Mynd/AFP FL Group hefur samið um kaup á tveimur Boeing 787-8 Dreamliner farþegaþotum fyrir hönd Icelandair Group. Flugvélarnar verða afhentar vorið 2012, en tveimur árum fyrr, eða á árinu 2010 fær Icelandair afhentar tvær fyrstu Boeing 787 breiðþoturnar sem pantaðar voru fyrir rúmu ári. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að Icelandair, dótturfélag Icelandair Group, muni nýta vélarnar til að þróa áfram leiðakerfi sitt og endurnýja flugflotann. Félagið á möguleika á að nýta sér kauprétt á þremur Boeing 787 flugvélum til viðbótar. Heildarverðmæti flugvélanna tveggja er um 290 milljónir Bandaríkjadala, eða um 21 milljarðar íslenskra króna, samkvæmt verðskrá. Jafnframt hefur verið samið við Rolls Royce um Trents 1000 hreyfla fyrir Boeing 787 flota félagsins. Boeing 787 flugvélin hefur vakið mikla athygli í flugheiminum að undanförnu fyrir tækniþróun og nýjungar. Alls hafa 28 flugfélög pantað 345 flugvélar af þessari tegund og er hún vinsælasta nýsmíði í sögu Boeing, að því er fram kemur í tilkynningunni. Vélarnar taka 200 til 300 farþega og henta á allt að 16.000 kílómetra vegalengdum. Þá notar Boeing 787 20 prósentum minna eldsneyti en sambærilegar farþegaþotur auk þess sem hægt verður að bjóða 45 prósentum meira vörurými en flugvélar af sambærilegri stærð gera í dag. Farþegarýmið verður gjörólíkt því sem nú tíðkast, gluggar verða mun stærri, sæti og gangar verða breiðari, rakastig verður hærra og margt fleira gerir það að verkum að upplifun farþegans af fluginu verður mun ánægjulegri, að því er segir í tilkynningunni. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
FL Group hefur samið um kaup á tveimur Boeing 787-8 Dreamliner farþegaþotum fyrir hönd Icelandair Group. Flugvélarnar verða afhentar vorið 2012, en tveimur árum fyrr, eða á árinu 2010 fær Icelandair afhentar tvær fyrstu Boeing 787 breiðþoturnar sem pantaðar voru fyrir rúmu ári. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að Icelandair, dótturfélag Icelandair Group, muni nýta vélarnar til að þróa áfram leiðakerfi sitt og endurnýja flugflotann. Félagið á möguleika á að nýta sér kauprétt á þremur Boeing 787 flugvélum til viðbótar. Heildarverðmæti flugvélanna tveggja er um 290 milljónir Bandaríkjadala, eða um 21 milljarðar íslenskra króna, samkvæmt verðskrá. Jafnframt hefur verið samið við Rolls Royce um Trents 1000 hreyfla fyrir Boeing 787 flota félagsins. Boeing 787 flugvélin hefur vakið mikla athygli í flugheiminum að undanförnu fyrir tækniþróun og nýjungar. Alls hafa 28 flugfélög pantað 345 flugvélar af þessari tegund og er hún vinsælasta nýsmíði í sögu Boeing, að því er fram kemur í tilkynningunni. Vélarnar taka 200 til 300 farþega og henta á allt að 16.000 kílómetra vegalengdum. Þá notar Boeing 787 20 prósentum minna eldsneyti en sambærilegar farþegaþotur auk þess sem hægt verður að bjóða 45 prósentum meira vörurými en flugvélar af sambærilegri stærð gera í dag. Farþegarýmið verður gjörólíkt því sem nú tíðkast, gluggar verða mun stærri, sæti og gangar verða breiðari, rakastig verður hærra og margt fleira gerir það að verkum að upplifun farþegans af fluginu verður mun ánægjulegri, að því er segir í tilkynningunni.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira