Forskot Juventus einungis þrjú stig 22. apríl 2006 14:06 Alberto Gilardino gulltryggði sigur AC Milan á Messina. Getty Juventus gerði 1-1 jafntefli við Lazio á heimavelli sínum í dag á meðan AC-Milan sigraði Messina 3-1 á útivelli. Forskot Juventus er því komið niður í 3 stig þegar þrjár umferðir eru eftir en Juventus hefur mistekist að sigra í fimm deildarleikjum í röð. Rocci skoraði fyrsta mark leiksins á 29. mínútu en sex mínútum síðar var Ousmane Dabo rekinn útaf úr liði Lazio sem léku einum færri það sem eftir lifði leiks. Juventus pressaði stíft í síðari hálfleiknum án þess þó að skapa sér umtalsverð færi. David Trezeguet náði svo að jafna á 87. mínútu eftir glæsilegan samleik Patrick Viera og Pavel Nedved. Juventus sóttu stíft það sem eftir lifði leiks og komust þrisvar nálægt því að skora en glæsimarkvarsla hins reynda Angelo Peruzzi og klaufaskapur hjá Svíanum Zlatan Ibrahimovic komu í veg fyrir að Juve fengi öll þrjú stigin. Giuseppi Sculli kom Messina yfir gegn Milan á sjöttu mínútu en Marek Jankulovski og Gennaro Gattuso tryggðu að Milan leiddu 2-1 í hálfleik. Sigurinn var aldrei í hættu og Alberto Gilardino tryggði að Milan hirti öll stigin þrjú með þriðja marki liðsins undir lok leiksins. Nú eru þrjár umferðir eftir í Seria-A og Juventus síður en svo öruggir með titilinn, sérstaklega ef miðað er við gengi liðsins undanfarnar vikur. Þegar Juventus lagði Livorno á útivelli fyrir röskum mánuði síðan þótti einsýnt að þeir mundu tryggja sér titilinn örugglega en nú er þetta aftur orðið hörkuspennandi. Juve eiga næst útileik gegn Siena, þá heimaleik við Palermo og svo útileik gegn Reggina í lokaumferðinni. Milanmenn ætla áreiðanlega ekki að gefa Juve neitt svigrúm til að verða oftar á í messunni enda hafa þeir barist hart þrátt fyrir að staðan hafi virst ómöguleg. Milan eiga eftir heimaleik við Livorno, útileik við Parma og loks heimaleik gegn Roma. Fyrst þurfa þeir þó að fara til Barcelona og leika á Nou Camp í síðari undanúrslitaleik Meistaradeildarinnar en Barcamenn leiða einvígið 1-0. Staða efstu liða: 1 Juventus 35 82 2 AC Milan 35 79 3 Inter Milan 35 74 4 Fiorentina 35 68 5 AC Roma 35 65 Erlendar Fótbolti Ítalski boltinn Íþróttir Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Sjá meira
Juventus gerði 1-1 jafntefli við Lazio á heimavelli sínum í dag á meðan AC-Milan sigraði Messina 3-1 á útivelli. Forskot Juventus er því komið niður í 3 stig þegar þrjár umferðir eru eftir en Juventus hefur mistekist að sigra í fimm deildarleikjum í röð. Rocci skoraði fyrsta mark leiksins á 29. mínútu en sex mínútum síðar var Ousmane Dabo rekinn útaf úr liði Lazio sem léku einum færri það sem eftir lifði leiks. Juventus pressaði stíft í síðari hálfleiknum án þess þó að skapa sér umtalsverð færi. David Trezeguet náði svo að jafna á 87. mínútu eftir glæsilegan samleik Patrick Viera og Pavel Nedved. Juventus sóttu stíft það sem eftir lifði leiks og komust þrisvar nálægt því að skora en glæsimarkvarsla hins reynda Angelo Peruzzi og klaufaskapur hjá Svíanum Zlatan Ibrahimovic komu í veg fyrir að Juve fengi öll þrjú stigin. Giuseppi Sculli kom Messina yfir gegn Milan á sjöttu mínútu en Marek Jankulovski og Gennaro Gattuso tryggðu að Milan leiddu 2-1 í hálfleik. Sigurinn var aldrei í hættu og Alberto Gilardino tryggði að Milan hirti öll stigin þrjú með þriðja marki liðsins undir lok leiksins. Nú eru þrjár umferðir eftir í Seria-A og Juventus síður en svo öruggir með titilinn, sérstaklega ef miðað er við gengi liðsins undanfarnar vikur. Þegar Juventus lagði Livorno á útivelli fyrir röskum mánuði síðan þótti einsýnt að þeir mundu tryggja sér titilinn örugglega en nú er þetta aftur orðið hörkuspennandi. Juve eiga næst útileik gegn Siena, þá heimaleik við Palermo og svo útileik gegn Reggina í lokaumferðinni. Milanmenn ætla áreiðanlega ekki að gefa Juve neitt svigrúm til að verða oftar á í messunni enda hafa þeir barist hart þrátt fyrir að staðan hafi virst ómöguleg. Milan eiga eftir heimaleik við Livorno, útileik við Parma og loks heimaleik gegn Roma. Fyrst þurfa þeir þó að fara til Barcelona og leika á Nou Camp í síðari undanúrslitaleik Meistaradeildarinnar en Barcamenn leiða einvígið 1-0. Staða efstu liða: 1 Juventus 35 82 2 AC Milan 35 79 3 Inter Milan 35 74 4 Fiorentina 35 68 5 AC Roma 35 65
Erlendar Fótbolti Ítalski boltinn Íþróttir Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Sjá meira