Viðræður við Scolari vekja hörð viðbrögð 27. apríl 2006 15:18 Það hefur valdið miklu fjaðrafoki á Englandi að forráðamenn knattspyrnusambandsins þar í landi hafi boðið Scolari starf landsliðsþjálfara NordicPhotos/GettyImages Sú staðreynd að enska knattspyrnusambandið hefur nú staðfest að það hafi boðið Luiz Scolari stöðu landsliðsþjálfara í knattspyrnu hefur vakið mikil viðbrögð í Englandi eins og búast mátti við. Nokkrir af knattspyrjustjórunum í ensku úrvalsdeildinni hafa nú tjáð sig um hugsanlega ráðningu Brasilíumannsins. "Að mínu mati er nóg af hæfum mönnum á Englandi til að valda þessu starfi og því er ég ekki hissa á því að nokkur óánægja sé með þessar fréttir. Ég veit ekki betur en meirihluti Englendinga vildi fá heimamann í starfið og þetta gengur auðvitað þvert á það. Hver sem það verður sem tekur við starfinu, mun hinsvegar njóta míns stuðnings," sagði Stuart Pearce, stjóri Manchester City. "Scolari er þjálfari í hæsta gæðaflokki, en að mínu mati er þetta enn eitt kjaftshöggið fyrir ensku þjálfarastéttina," sagði Mark Hughes hjá Blackburn. "Ég hefði heldur kosið að sjá einn af ungu stjórunum hérna á Englandi fá starfið, því ég er viss um að þeir gætu allir skilað fínum árangri," sagði Harry Redknapp, stjóri Portsmouth. "Ég held að tungumálið verði helsta vandamálið í þessu sambandi. Scolari verður að finna sér aðstoðarmann sem getur hjálpað honum að yfirstíga það sem upp á vantar í tungumálinu - og það verður að vera einhver sem þekkir starfshætti hans út og inn. Það sem mestu máli skiptir er hinsvegar það að hafa djúpstæða þekkingu á knattspyrnunni í landinu," sagði landi Scolari og landsliðsþjálfari Japana, Zico Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Sjá meira
Sú staðreynd að enska knattspyrnusambandið hefur nú staðfest að það hafi boðið Luiz Scolari stöðu landsliðsþjálfara í knattspyrnu hefur vakið mikil viðbrögð í Englandi eins og búast mátti við. Nokkrir af knattspyrjustjórunum í ensku úrvalsdeildinni hafa nú tjáð sig um hugsanlega ráðningu Brasilíumannsins. "Að mínu mati er nóg af hæfum mönnum á Englandi til að valda þessu starfi og því er ég ekki hissa á því að nokkur óánægja sé með þessar fréttir. Ég veit ekki betur en meirihluti Englendinga vildi fá heimamann í starfið og þetta gengur auðvitað þvert á það. Hver sem það verður sem tekur við starfinu, mun hinsvegar njóta míns stuðnings," sagði Stuart Pearce, stjóri Manchester City. "Scolari er þjálfari í hæsta gæðaflokki, en að mínu mati er þetta enn eitt kjaftshöggið fyrir ensku þjálfarastéttina," sagði Mark Hughes hjá Blackburn. "Ég hefði heldur kosið að sjá einn af ungu stjórunum hérna á Englandi fá starfið, því ég er viss um að þeir gætu allir skilað fínum árangri," sagði Harry Redknapp, stjóri Portsmouth. "Ég held að tungumálið verði helsta vandamálið í þessu sambandi. Scolari verður að finna sér aðstoðarmann sem getur hjálpað honum að yfirstíga það sem upp á vantar í tungumálinu - og það verður að vera einhver sem þekkir starfshætti hans út og inn. Það sem mestu máli skiptir er hinsvegar það að hafa djúpstæða þekkingu á knattspyrnunni í landinu," sagði landi Scolari og landsliðsþjálfari Japana, Zico
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Sjá meira