Stærsta ungmennamótið haldið hér 3. maí 2006 15:46 Alþjóðaleikar ungmenna verða haldnir í Reykjavík á næsta ári. Leikarnir eru fjölmennasta alþjóðlega íþróttamótið sem haldið er árlega. Ólympíuleikarnir sem við fáum að halda segir formaður undirbúningsnefndar. Um fimmtán hundruð ungmenni og fylgilið þeirra eru væntanleg til Reykjavíkur í júní á næsta ári. Þá fara fram Alþjóðaleikar ungmenna þar sem keppt er í sjö íþróttagreinum, þeirra á meðal frjálsum íþróttum, fótbolta og golfi. Fulltrúar Alþjóðaleika ungmenna voru í Reykjavík í dag og undirrituðu samninga við Reykjavíkurborg um að leikarnir færu fram hér á næsta ári. Þátttakendurnir koma víðs vegar að, frá um fjörutíu borgum í þrjátíu löndum. Guðni Bergsson, formaður undirbúningsnefndar, segir þetta stærsta alþjóðlega fjölíþróttamótið sem haldið er árlega að því er hann best veit. Honum finnst sérstaklega ánægjulegt að þetta er mót fyrir unga fólkið, tólf til fimmtán ára ungmenni. Guðni segir mikla undirbúningsvinnu framundan til að gera leikana sem best úr garði. Í þeim tilgangi verður leitað til fyrirtækja og einstaklinga til að leggja verkefninu lið. Eiður Smári Guðjohnsen knattspyrnukappi hefur þegar orðið við beiðni skipuleggjenda um að verða verndari leikanna. Guðni er ekki í nokkrum vafa um að leikarnir næsta sumar verða stórviðburður og aðburður játar hann því að þetta gæti verið ólympíuleikar fyrir Íslendinga. Fréttir Innlendar Innlent Íþróttir Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Alþjóðaleikar ungmenna verða haldnir í Reykjavík á næsta ári. Leikarnir eru fjölmennasta alþjóðlega íþróttamótið sem haldið er árlega. Ólympíuleikarnir sem við fáum að halda segir formaður undirbúningsnefndar. Um fimmtán hundruð ungmenni og fylgilið þeirra eru væntanleg til Reykjavíkur í júní á næsta ári. Þá fara fram Alþjóðaleikar ungmenna þar sem keppt er í sjö íþróttagreinum, þeirra á meðal frjálsum íþróttum, fótbolta og golfi. Fulltrúar Alþjóðaleika ungmenna voru í Reykjavík í dag og undirrituðu samninga við Reykjavíkurborg um að leikarnir færu fram hér á næsta ári. Þátttakendurnir koma víðs vegar að, frá um fjörutíu borgum í þrjátíu löndum. Guðni Bergsson, formaður undirbúningsnefndar, segir þetta stærsta alþjóðlega fjölíþróttamótið sem haldið er árlega að því er hann best veit. Honum finnst sérstaklega ánægjulegt að þetta er mót fyrir unga fólkið, tólf til fimmtán ára ungmenni. Guðni segir mikla undirbúningsvinnu framundan til að gera leikana sem best úr garði. Í þeim tilgangi verður leitað til fyrirtækja og einstaklinga til að leggja verkefninu lið. Eiður Smári Guðjohnsen knattspyrnukappi hefur þegar orðið við beiðni skipuleggjenda um að verða verndari leikanna. Guðni er ekki í nokkrum vafa um að leikarnir næsta sumar verða stórviðburður og aðburður játar hann því að þetta gæti verið ólympíuleikar fyrir Íslendinga.
Fréttir Innlendar Innlent Íþróttir Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira