Galdrakvartettinn fer fyrir Brasilíu 3. maí 2006 16:15 Byrjunarlið Brasilíumanna á HM er ekki árennilegt, en nokkra af þeim leikmönnum má sjá á þessari mynd sem er síðan í álfukeppninni síðasta sumar AFP Landsliðsþjálfari Brasilíumanna í knattspyrnu, Carlos Alberto Parreira, er ekki í vafa um hvernig hann vill stilla upp liði sínu á HM í sumar og hann hefur þegar tilkynnt byrjunarlið sitt í opnunarleiknum gegn Króötum þann 13. júní. Byrjunarlið Brassa verður það sama og spilaði síðasta leikinn í undankeppninni í október gegn Venezuela og þar á meðal er hinn svokallaði "galdra-kvartett" í sókninni, en það eru þeir Kaka, Ronaldinho, Ronaldo og Adriano. Annars verður liðið væntanlega skipað eftirtöldum leikmönnum ef allir verða heilir heilsu; Dida stendur í markinu. Vörnina skipa þeir Cafu, Joan, Lucio og Carlos. Emerson og Ze Roberto eru varnartengiliðir og galdrakvartettinn áðurnefndi í framlínunni. Parreira segir að snillingurinn Ronaldinho mun leika mjög svipað hlutverk hjá brasilíska landsliðinu og hjá Barcelona, en þó muni hann þurfa að deila sviðinu eitthvað meira með félögum sínum í landsliðinu í stað þess að eiga það út af fyrir sig hjá Barcelona. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Landsliðsþjálfari Brasilíumanna í knattspyrnu, Carlos Alberto Parreira, er ekki í vafa um hvernig hann vill stilla upp liði sínu á HM í sumar og hann hefur þegar tilkynnt byrjunarlið sitt í opnunarleiknum gegn Króötum þann 13. júní. Byrjunarlið Brassa verður það sama og spilaði síðasta leikinn í undankeppninni í október gegn Venezuela og þar á meðal er hinn svokallaði "galdra-kvartett" í sókninni, en það eru þeir Kaka, Ronaldinho, Ronaldo og Adriano. Annars verður liðið væntanlega skipað eftirtöldum leikmönnum ef allir verða heilir heilsu; Dida stendur í markinu. Vörnina skipa þeir Cafu, Joan, Lucio og Carlos. Emerson og Ze Roberto eru varnartengiliðir og galdrakvartettinn áðurnefndi í framlínunni. Parreira segir að snillingurinn Ronaldinho mun leika mjög svipað hlutverk hjá brasilíska landsliðinu og hjá Barcelona, en þó muni hann þurfa að deila sviðinu eitthvað meira með félögum sínum í landsliðinu í stað þess að eiga það út af fyrir sig hjá Barcelona.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn