Bölvar "meindýrum" í skoska boltanum 14. maí 2006 19:30 Romanov vandar mönnum og málefnum í skoska boltanum ekki kveðjurnar NordicPhotos/GettyImages Vladimir Romanov notaði tækifærið eftir að lið hans varð bikarmeistari í gær til að viðra samsæriskenningar sínar um skosku úrvalsdeildina. Romanov segir það hneyksli að lið hans skildi ekki verða meistari og kennir um "meindýrum" eins og dómurum, umboðsmönnum og knattspyrnuyfirvöldum í landinu. "Ég sá það ekki fyrir í mínum verstu martröðum að tímabilið færi svona hjá okkur - ég byggði þetta lið upp til að verða meistari, en bjóst ekki við að mæta svona mikilli andstöðu frá öllu og öllum, sérstaklega dómurunum. Það eru meindýr í fótboltanum sem þekkja bara eitt orð - peninga. Takmark mitt fyrir næstu leiktíð er að sjá til þess að þessi meindýr fái ekki að nærast á félaginu mínu. Ég mun sauma fyrir alla vasa og sjá til þess að þeim verði ekki rænt frá mér, svo ég geti varið mínu fé í að styrkja liðið," sagði Romanov, sem svaraði kaldhæðnislega þegar hann var spurður út í framtíð afleysingastjórans Valdas Ivanauskas hjá félaginu. "Ef ég rek hann, munuð þið segja að hann sé frábær þjálfari og ef ég ræð hann áfram, segið þið að hann sé lélegur - svo að það skiptir líklega engu máli hvað ég geri hvort sem er," sagði Romanov gremjulega. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Sjá meira
Vladimir Romanov notaði tækifærið eftir að lið hans varð bikarmeistari í gær til að viðra samsæriskenningar sínar um skosku úrvalsdeildina. Romanov segir það hneyksli að lið hans skildi ekki verða meistari og kennir um "meindýrum" eins og dómurum, umboðsmönnum og knattspyrnuyfirvöldum í landinu. "Ég sá það ekki fyrir í mínum verstu martröðum að tímabilið færi svona hjá okkur - ég byggði þetta lið upp til að verða meistari, en bjóst ekki við að mæta svona mikilli andstöðu frá öllu og öllum, sérstaklega dómurunum. Það eru meindýr í fótboltanum sem þekkja bara eitt orð - peninga. Takmark mitt fyrir næstu leiktíð er að sjá til þess að þessi meindýr fái ekki að nærast á félaginu mínu. Ég mun sauma fyrir alla vasa og sjá til þess að þeim verði ekki rænt frá mér, svo ég geti varið mínu fé í að styrkja liðið," sagði Romanov, sem svaraði kaldhæðnislega þegar hann var spurður út í framtíð afleysingastjórans Valdas Ivanauskas hjá félaginu. "Ef ég rek hann, munuð þið segja að hann sé frábær þjálfari og ef ég ræð hann áfram, segið þið að hann sé lélegur - svo að það skiptir líklega engu máli hvað ég geri hvort sem er," sagði Romanov gremjulega.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Sjá meira