Alfesca hagnaðist um 524.000 evrur 22. maí 2006 13:33 Jakob Sigurðsson, forstjóri Alfesca. Mynd/E.Ól. Hagnaður Alfesca nam 524.000 evrum, rétt rúmlega 48,1 milljón íslenskra króna, á fyrstu þremur mánuðum ársins. Tekjur námu 126,6 milljón evrum en það er 11,4 prósent aukning frá sama tíma fyrir ári. Þá nam hagnaður á fyrstu níu mánuðum fjárhagsársins 2005-2006 samtals 12,6 milljón evrum en sala á sama tímabili nam 475,7 milljón evrum, sem er 7,6 prósenta aukningu frá sama tíma í fyrra. Rekstrarafkoma Alfesca er góð og heldur félagið áfram að styrkja stöðu sína þrátt fyrir erfiðar markaðsaðstæður, að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu til Kauphallar Íslands. Þar segir m.a. að framhald hafi verið á góðri afkomu Lyons Seafoods í Bretlandi. Sala Farne í Skotlandi var góð á þriðja ársfjórðungi og afkoman batni enn vegna bættrar framleiðni í kjölfar fjáfestinga undanfarinna missera. Þá segir ennfremur að markaðshlutdeild í Frakklandi hafi aukist um 32 prósent en lokið hafi verið við fyrsta áfanga fullkominnar verksmiðju fyrirtækisins þar í landi. Þá sýnist sem áhyggjur af fuglaflensu hafi ekki haft áhrif á sölu andaafurða. Haft er eftir Jakobi Sigurðssyni, forstjóra Alfesca, að félagið sýni trausta afkomu í erfiðu viðskiptaumhverfi og sé hún yfir áætlunum fyrirtækisins. „Hins vegar er ljóst að rekstrarumhverfi á yfirstandandi ársfjórðungi verður erfitt í ljósi þess að hráefnisverð er í sögulegu hámarki. Hins vegar munum við áfram takast á við hærra hráefnisverð af sömu festu og á undangengnum ársfjórðungum. Félagið mun áfram njóta góðs af framleiðniaukningu og kostnaðareftirliti sem leggur grunninn að bættum rekstri. Þessi grundvöllur starfseminnar ásamt vöruþróun og áætlun um frekari vöxt rennir styrkum stoðum undir rekstur félagsins," segir Jakob í tilkynningunni. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Sjá meira
Hagnaður Alfesca nam 524.000 evrum, rétt rúmlega 48,1 milljón íslenskra króna, á fyrstu þremur mánuðum ársins. Tekjur námu 126,6 milljón evrum en það er 11,4 prósent aukning frá sama tíma fyrir ári. Þá nam hagnaður á fyrstu níu mánuðum fjárhagsársins 2005-2006 samtals 12,6 milljón evrum en sala á sama tímabili nam 475,7 milljón evrum, sem er 7,6 prósenta aukningu frá sama tíma í fyrra. Rekstrarafkoma Alfesca er góð og heldur félagið áfram að styrkja stöðu sína þrátt fyrir erfiðar markaðsaðstæður, að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu til Kauphallar Íslands. Þar segir m.a. að framhald hafi verið á góðri afkomu Lyons Seafoods í Bretlandi. Sala Farne í Skotlandi var góð á þriðja ársfjórðungi og afkoman batni enn vegna bættrar framleiðni í kjölfar fjáfestinga undanfarinna missera. Þá segir ennfremur að markaðshlutdeild í Frakklandi hafi aukist um 32 prósent en lokið hafi verið við fyrsta áfanga fullkominnar verksmiðju fyrirtækisins þar í landi. Þá sýnist sem áhyggjur af fuglaflensu hafi ekki haft áhrif á sölu andaafurða. Haft er eftir Jakobi Sigurðssyni, forstjóra Alfesca, að félagið sýni trausta afkomu í erfiðu viðskiptaumhverfi og sé hún yfir áætlunum fyrirtækisins. „Hins vegar er ljóst að rekstrarumhverfi á yfirstandandi ársfjórðungi verður erfitt í ljósi þess að hráefnisverð er í sögulegu hámarki. Hins vegar munum við áfram takast á við hærra hráefnisverð af sömu festu og á undangengnum ársfjórðungum. Félagið mun áfram njóta góðs af framleiðniaukningu og kostnaðareftirliti sem leggur grunninn að bættum rekstri. Þessi grundvöllur starfseminnar ásamt vöruþróun og áætlun um frekari vöxt rennir styrkum stoðum undir rekstur félagsins," segir Jakob í tilkynningunni.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Sjá meira