Mourinho viðurkennir áhuga sinn á Carlos 31. maí 2006 21:12 Verður Roberto Carlos nýjasta stórstjarnan sem kemur til Chelsea? NordicPhotos/GettyImages Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, viðurkenndi í samtali við portúgalska fjölmiðla í dag að hann hefði mikinn áhuga á að fá brasilíska bakvörðinn Roberto Carlos hjá Real Madrid til Chelsea. Carlos greindi frá því fyrir nokkru að Chelsea hefði boðið sér samning og lofaði að gera upp hug sinn fyrir HM, en nú eru aðeins 9 dagar þar til keppnin hefst. "Roberto er að vísu orðinn 33 ára gamall, en ég álít hann vera þann besta í sinni stöðu í heiminum og því hef ég mikinn áhuga á að fá hann ef það er hægt, " sagði Mourinho, sem vill ekki meina að hann sé að raða saman liði skipuðu stórstjörnum líkt og spænska liðið Real Madrid hefur verið gagnrýnt fyrir á síðustu misserum. "Ballack er kominn, Shevchenko er væntanlega á leiðinni og ef Roberto Carlos kemur svo líka, þýddi það að vissulega að við værum að fá til okkar leikmenn sem eru stór nörfn í knattspyrnuheiminum. En þeir eru líka að koma inn í hóp sem er fullur af stórum nöfnum, svo það er ekkert óeðlilegt," sagði Mourinho. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, viðurkenndi í samtali við portúgalska fjölmiðla í dag að hann hefði mikinn áhuga á að fá brasilíska bakvörðinn Roberto Carlos hjá Real Madrid til Chelsea. Carlos greindi frá því fyrir nokkru að Chelsea hefði boðið sér samning og lofaði að gera upp hug sinn fyrir HM, en nú eru aðeins 9 dagar þar til keppnin hefst. "Roberto er að vísu orðinn 33 ára gamall, en ég álít hann vera þann besta í sinni stöðu í heiminum og því hef ég mikinn áhuga á að fá hann ef það er hægt, " sagði Mourinho, sem vill ekki meina að hann sé að raða saman liði skipuðu stórstjörnum líkt og spænska liðið Real Madrid hefur verið gagnrýnt fyrir á síðustu misserum. "Ballack er kominn, Shevchenko er væntanlega á leiðinni og ef Roberto Carlos kemur svo líka, þýddi það að vissulega að við værum að fá til okkar leikmenn sem eru stór nörfn í knattspyrnuheiminum. En þeir eru líka að koma inn í hóp sem er fullur af stórum nöfnum, svo það er ekkert óeðlilegt," sagði Mourinho.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjá meira