Höfðum í fullu tré við Englendinga 10. júní 2006 16:45 Anibal Ruiz var nokkuð sáttur þrátt fyrir tapið gegn Englendingum Anibal Ruiz, landsliðsþjálfari Paragvæ, var nokkuð sáttur við frammistöðu sinna manna gegn Englendingum í dag, þrátt fyrir að liðið tapaði 1-0. Hann sagði lið sitt hafa haft í fullu tré við enska liðið eftir sjálfsmarkið slysalega í upphafi leiks. "Mig langar að óska liðinu til hamingju með gott hugarfar og frábæra frammistöðu. Eftir þetta slysalega mark í byrjun, þótti mér við hafa í fullu tré við lið sem menn hafa talað um að geti farið alla leið í keppninni. Englendingar eru með frábært lið, en við stóðumst þeim snúning," sagði Ruiz, sem er bjartsýnn á framhaldið. "Við höfum alla burði til að ná hagstæðum úrslitum gegn Svíum og eigum að mínu mati enn möguleika á að komast áfram upp úr riðlinum." "I want to congratulate the team for their attitude and effort," said Ruiz, whose side were undone by Carlos Gamarra's third-minute own goal. "After the surprise of the first goal we managed to control a strong team who could go to the final game. "They are a good side but we were up at their level." He was also optimistic that Paraguay, who next face Sweden in Dortmund on Thursday, could still qualify for the knockout phase. "We're capable of getting two good results and going on to the next round," he said. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Sjá meira
Anibal Ruiz, landsliðsþjálfari Paragvæ, var nokkuð sáttur við frammistöðu sinna manna gegn Englendingum í dag, þrátt fyrir að liðið tapaði 1-0. Hann sagði lið sitt hafa haft í fullu tré við enska liðið eftir sjálfsmarkið slysalega í upphafi leiks. "Mig langar að óska liðinu til hamingju með gott hugarfar og frábæra frammistöðu. Eftir þetta slysalega mark í byrjun, þótti mér við hafa í fullu tré við lið sem menn hafa talað um að geti farið alla leið í keppninni. Englendingar eru með frábært lið, en við stóðumst þeim snúning," sagði Ruiz, sem er bjartsýnn á framhaldið. "Við höfum alla burði til að ná hagstæðum úrslitum gegn Svíum og eigum að mínu mati enn möguleika á að komast áfram upp úr riðlinum." "I want to congratulate the team for their attitude and effort," said Ruiz, whose side were undone by Carlos Gamarra's third-minute own goal. "After the surprise of the first goal we managed to control a strong team who could go to the final game. "They are a good side but we were up at their level." He was also optimistic that Paraguay, who next face Sweden in Dortmund on Thursday, could still qualify for the knockout phase. "We're capable of getting two good results and going on to the next round," he said.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Sjá meira