Sport

Gana heldur uppi heiðri Afríkuþjóða

Ganamenn eru himinlifandi yfir árangri landsliðsins
Ganamenn eru himinlifandi yfir árangri landsliðsins
Ganamenn tryggðu sér í dag sæti í 16-liða úrslitunum á HM og því hefur ein Afríkuþjóð komist upp úr riðlakeppni HM allar götur síðan árið 1986 þegar keppnin var haldin í Mexíkó. Kamerún (1990) og Senegal (2002) hafa náð lengst Afríkuþjóða í keppninni tili þessa, en liðin komust í 8-liða úrslit á sínum tíma.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×