Sport

Leikur Frakka og Tógó að hefjast á Sýn

Frakkar verða að sigra í dag
Frakkar verða að sigra í dag

Frakkar þurfa á sigri að halda í dag ef þeir ætla sér áfram í keppninni. Zinedine Zidane tekur út leikbann í dag og hefur Domenech þjálfari ákveðið að stilla upp leikkerfinu 4-4-2 með David Trezeguet og Thierry Henry í fremstu víglínu. Patrick Vieira er fyrirliði franska liðsins á 30. afmælisdegi sínum.



Tógó: Kossi Agassa, Richmond Forson, Dare

Nibombe, Massamasso Tchangai, Jean-Paul Abalo, Moustapha Salifou,

Sheriff Toure Mamam, Yao Kaka Aziawonou, Yao Junior Senaya, Emmanuel

Adebayor, Mohamed Kader.



Frakkland: Fabien Barthez, Willy Sagnol, Lilian

Thuram, William Gallas, Mikael Silvestre, Franck Ribery, Patrick

Vieira, Claude Makelele, Florent Malouda, Thierry Henry, David

Trezeguet.



Dómari: Jorge Larrionda frá Úrúgvæ.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×