Hafa aðeins mæst einu sinni áður 25. júní 2006 13:48 England og Ekvador hafa aðeins einu sinni áður mæst. Það var vináttuleikur, fyrir HM 1970, sem England sigraði 2-0. Liðin leika í 16 liða úrslitum HM í dag og hefst leikurinn klukkan 15. Sýnt verður beint frá viðureigninni í Sýn. England: Englendingar eru að taka þátt á HM í 12. sinn. Englendingar hafa verið slegnir út á HM af liðum frá Suður Ameríku 5 sinnum. Enska landsliðið hefur ekki tapað leik síðan það tapaði fyrir Norður Írum í September 2005. Englendingar hafa ekki tapað leik þegar Peter Crouch hefur verið inná. Þegar Peter Crouch hefur spilað hafa þeir unnið 8 leiki og gert 1 jafntefli. Crouch hefur skorað sex mörk í þessum leikjum. Theo Walcott gæti orðið næstyngsti leikmaðurinn til þess að spila á HM fái hann tækifæri. Walcott er 17 ára og 101 dags gamall í dag og þar með 60 dögum eldri en Norman Whiteside var þegar hann spilaði á HM. Skori Walcott í leiknum þá slær hann met Pele, en Pele var 17 ára og 239 daga gamall þegar hann skoraði fyrsta landsliðsmark sitt. Rio Ferdinand er orðinn klár og er búist við því að hann byrji inná í 4-1-4-1 kerfi sem Eriksson ætlar að nota í dag með Micael Carrick fyrir framan vörnina. Búist er við því að Owen Hargreaves komi inn í hægri bakvörðinn fyrir Jamie Carragher. Ekvador: Ekvador liðið tók fyrst þátt á HM árið 2002 og komust þeir þá ekki upp úr sínum riðli. Ekvador hvíldi nokkra lykilmenn í lokaleik riðlakeppninnar gegn Þýskalandi og ættu leikmenn því að vera úthvíldir fyrir leikinn í dag. Agustin Delgado er markahæstur í Ekvador liðinu á HM með 3 mörk. Byrjunarliðin: England: Robinson, Hargreaves, Terry, Ferdinand, Ashley Cole, Beckham, Carrick, Gerrard, Lampard, Joe Cole, Rooney.Varamenn: James, Campbell, Bridge, Carragher, Carson, Crouch, Downing, Jenas, Lennon, Neville, Walcott.Ekvador: Mora, De la Cruz, Hurtado, Espinoza, Reasco, Valencia, Edwin Tenorio, Castillo, Mendez, Delgado, Carlos Tenorio.Varamenn: Villafuerte, Ambrossi, Ayovi, Benitez, Borja, Guagua, Kaviedes, Lanza, Lara, Perlaza, Saritama, Urrutia.Dómari: Frank De Bleeckere frá Belgíu. Erlendar Fótbolti Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Fleiri fréttir „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Alfons fer aftur til Hollands Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Bein útsending: Lokamót Le Kock Mótaraðarinnar Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Sjá meira
England og Ekvador hafa aðeins einu sinni áður mæst. Það var vináttuleikur, fyrir HM 1970, sem England sigraði 2-0. Liðin leika í 16 liða úrslitum HM í dag og hefst leikurinn klukkan 15. Sýnt verður beint frá viðureigninni í Sýn. England: Englendingar eru að taka þátt á HM í 12. sinn. Englendingar hafa verið slegnir út á HM af liðum frá Suður Ameríku 5 sinnum. Enska landsliðið hefur ekki tapað leik síðan það tapaði fyrir Norður Írum í September 2005. Englendingar hafa ekki tapað leik þegar Peter Crouch hefur verið inná. Þegar Peter Crouch hefur spilað hafa þeir unnið 8 leiki og gert 1 jafntefli. Crouch hefur skorað sex mörk í þessum leikjum. Theo Walcott gæti orðið næstyngsti leikmaðurinn til þess að spila á HM fái hann tækifæri. Walcott er 17 ára og 101 dags gamall í dag og þar með 60 dögum eldri en Norman Whiteside var þegar hann spilaði á HM. Skori Walcott í leiknum þá slær hann met Pele, en Pele var 17 ára og 239 daga gamall þegar hann skoraði fyrsta landsliðsmark sitt. Rio Ferdinand er orðinn klár og er búist við því að hann byrji inná í 4-1-4-1 kerfi sem Eriksson ætlar að nota í dag með Micael Carrick fyrir framan vörnina. Búist er við því að Owen Hargreaves komi inn í hægri bakvörðinn fyrir Jamie Carragher. Ekvador: Ekvador liðið tók fyrst þátt á HM árið 2002 og komust þeir þá ekki upp úr sínum riðli. Ekvador hvíldi nokkra lykilmenn í lokaleik riðlakeppninnar gegn Þýskalandi og ættu leikmenn því að vera úthvíldir fyrir leikinn í dag. Agustin Delgado er markahæstur í Ekvador liðinu á HM með 3 mörk. Byrjunarliðin: England: Robinson, Hargreaves, Terry, Ferdinand, Ashley Cole, Beckham, Carrick, Gerrard, Lampard, Joe Cole, Rooney.Varamenn: James, Campbell, Bridge, Carragher, Carson, Crouch, Downing, Jenas, Lennon, Neville, Walcott.Ekvador: Mora, De la Cruz, Hurtado, Espinoza, Reasco, Valencia, Edwin Tenorio, Castillo, Mendez, Delgado, Carlos Tenorio.Varamenn: Villafuerte, Ambrossi, Ayovi, Benitez, Borja, Guagua, Kaviedes, Lanza, Lara, Perlaza, Saritama, Urrutia.Dómari: Frank De Bleeckere frá Belgíu.
Erlendar Fótbolti Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Fleiri fréttir „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Alfons fer aftur til Hollands Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Bein útsending: Lokamót Le Kock Mótaraðarinnar Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Sjá meira