Gert að sveigja reglur um áhættudreifingu 24. júlí 2006 15:33 Byggðastofnun. Mynd/Vilhelm Fyrrverandi stjórnarformaður Byggðastofnunar segir ríkisstjórnina hafa fyrirskipað að sveigja reglurnar um áhættudreifingu, þegar Eignarhaldsfélag Vestmanneyja var keypt. Og endurskoðunarfyrirtækið Deloitte og Touche staðfesti á stofnskjali Eignarhaldsfélagsins að allt stofnfé hefði verið greitt. En helmingur fjárins skilaði sér ekki. Guðjón Hjörleifsson sagði í samtali við fréttastofu í gær að hann og Þorsteinn Sverrisson hefðu einungis lánað kennitölu sína á stofnskjal Eignarhaldsfélags Vestmanneyja, þar til nægs hlutafjár hefði verið aflað. Helmingur stofnfjárins var aldrei greiddur. Hæstaréttarlögmenn sem fréttastofa ræddi við í dag sögðu að þetta væri alvarlegt brot á hlutafélagalögum og gæti falið í sér refsiábyrgð. Það eigi bæði við um þá sem standi að rangri tilkynningu og þá endurskoðendur sem staðfesti á stofnskjalinu að allt hlutafé hafi verið greitt í peningum. Eins og sést á stofnskjalinu var það endurskoðandi Deloitte og Touche í Eyjum. Stjórn Byggðastofnunar ætlar að fjalla um úrsögn fulltrúa síns úr stjórn félagsins í ágúst og svarta greinargerð sem hann tók saman í kjölfar þess. Stofnunin tapaði tæpum áttatíu milljónum á hlut sínum í félaginu og deilir nú við Vestmenneyjarbæ og eignarhaldsfélagið um tuttugu og einnar milljónar ógreitt hlutafjárloforð. Guðjón Hjörleifsson segir nú að alltaf hafi legið fyrir að eini tilgangur félagsins hafi verið að kaupa fyrirtækið íslensk matvæli. Kristinn H Gunnarsson sem var stjórnarformaður Byggðastofnunar á þessum tíma segir þetta rétt. Hann hafi þó haft efasemdir enda hafi verið í gildi reglur um áhættudreifingar um slíkar fjárfestingar og þær reglur hafi verið brotnar. Það hafi hinsvegar komið fyrirmæli frá Iðnaðarráðherra um að fara þessa leið og eftir þeim hafi verið farið. Fréttir Innlent Mest lesið Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Erlent Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Erlent María Kristjánsdóttir er látin Innlent Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2024 Innlent Snjóþekja og skafrenningur gætu sett strik í reikninginn Innlent Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Innlent „Mjög margir sem gleyma því og eru þá eins og beljur á svelli“ Innlent Fleiri fréttir Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Hægur vindur og slæm loftgæði „Mjög margir sem gleyma því og eru þá eins og beljur á svelli“ Snjórinn léttur og laus í sér og fer auðveldlega af stað Stefnir ótrauð á landsfund að austan og segir veðrið ekki vandamál Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Sögulegt ár á fasteignamarkaði að baki Kórónugos stefnir á jörðina og von á litríkum norðurljósum Bestu augnablikin úr Kryddsíldinni Yfir tvö hundruð skjálftar hjá Eldey „Handfærin geta aldrei ógnað neinum fiskistofni“ María Kristjánsdóttir er látin Kviknaði í frystihúsinu út frá flugeldum Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2024 Snjóþekja og skafrenningur gætu sett strik í reikninginn Hafa þegar brugðist við mörgum ábendingum umboðsmanns um Stuðla Eldur og skemmdir vegna flugelda Eldsvoði í gömlu frystihúsi í Vogum Sjá meira
Fyrrverandi stjórnarformaður Byggðastofnunar segir ríkisstjórnina hafa fyrirskipað að sveigja reglurnar um áhættudreifingu, þegar Eignarhaldsfélag Vestmanneyja var keypt. Og endurskoðunarfyrirtækið Deloitte og Touche staðfesti á stofnskjali Eignarhaldsfélagsins að allt stofnfé hefði verið greitt. En helmingur fjárins skilaði sér ekki. Guðjón Hjörleifsson sagði í samtali við fréttastofu í gær að hann og Þorsteinn Sverrisson hefðu einungis lánað kennitölu sína á stofnskjal Eignarhaldsfélags Vestmanneyja, þar til nægs hlutafjár hefði verið aflað. Helmingur stofnfjárins var aldrei greiddur. Hæstaréttarlögmenn sem fréttastofa ræddi við í dag sögðu að þetta væri alvarlegt brot á hlutafélagalögum og gæti falið í sér refsiábyrgð. Það eigi bæði við um þá sem standi að rangri tilkynningu og þá endurskoðendur sem staðfesti á stofnskjalinu að allt hlutafé hafi verið greitt í peningum. Eins og sést á stofnskjalinu var það endurskoðandi Deloitte og Touche í Eyjum. Stjórn Byggðastofnunar ætlar að fjalla um úrsögn fulltrúa síns úr stjórn félagsins í ágúst og svarta greinargerð sem hann tók saman í kjölfar þess. Stofnunin tapaði tæpum áttatíu milljónum á hlut sínum í félaginu og deilir nú við Vestmenneyjarbæ og eignarhaldsfélagið um tuttugu og einnar milljónar ógreitt hlutafjárloforð. Guðjón Hjörleifsson segir nú að alltaf hafi legið fyrir að eini tilgangur félagsins hafi verið að kaupa fyrirtækið íslensk matvæli. Kristinn H Gunnarsson sem var stjórnarformaður Byggðastofnunar á þessum tíma segir þetta rétt. Hann hafi þó haft efasemdir enda hafi verið í gildi reglur um áhættudreifingar um slíkar fjárfestingar og þær reglur hafi verið brotnar. Það hafi hinsvegar komið fyrirmæli frá Iðnaðarráðherra um að fara þessa leið og eftir þeim hafi verið farið.
Fréttir Innlent Mest lesið Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Erlent Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Erlent María Kristjánsdóttir er látin Innlent Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2024 Innlent Snjóþekja og skafrenningur gætu sett strik í reikninginn Innlent Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Innlent „Mjög margir sem gleyma því og eru þá eins og beljur á svelli“ Innlent Fleiri fréttir Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Hægur vindur og slæm loftgæði „Mjög margir sem gleyma því og eru þá eins og beljur á svelli“ Snjórinn léttur og laus í sér og fer auðveldlega af stað Stefnir ótrauð á landsfund að austan og segir veðrið ekki vandamál Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Sögulegt ár á fasteignamarkaði að baki Kórónugos stefnir á jörðina og von á litríkum norðurljósum Bestu augnablikin úr Kryddsíldinni Yfir tvö hundruð skjálftar hjá Eldey „Handfærin geta aldrei ógnað neinum fiskistofni“ María Kristjánsdóttir er látin Kviknaði í frystihúsinu út frá flugeldum Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2024 Snjóþekja og skafrenningur gætu sett strik í reikninginn Hafa þegar brugðist við mörgum ábendingum umboðsmanns um Stuðla Eldur og skemmdir vegna flugelda Eldsvoði í gömlu frystihúsi í Vogum Sjá meira