Treysti strákunum til að klára þetta 27. júlí 2006 13:23 Davíð Þór Viðarsson er brattur þrátt fyrir erfið meiðsli Davíð Þór Viðarsson, leikmaður FH, varð fyrir því óláni að slíta hásin í leiknum við Legia Varsjá í forkeppni meistaradeildarinnar í gær og segist ekki geta spilað fótbolta fyrr en í fyrsta lagi eftir sex mánuði. Davíð fer í aðgerð í dag. "Læknir okkar kíkti á mig strax í gær og ég fékk fljótlega álit annars læknis á þessu. Þeir voru sammála um að þetta væri slitin hásin og því þarf ég að fara í aðgerð í dag þar sem þetta verður saumað saman. Þetta þýðir það að ég verð alveg frá knattspyrnuiðkun í hálft ár. Ég verð í gifsi eða með spelku í einn og hálfan til tvo mánuði og þá má ég kannski byrja að ganga. Ég má svo byrja að hlaupa eftir tæpa fjóra mánuði, svo þetta kemur bara hægt og rólega," sagði Davíð. En er ekki erfitt að þurfa að ljúka keppni á þessum tímapunkti? "Það er auðvitað fúlt að detta út núna þegar Íslandsmótið er í fullum gangi. Við erum í efsta sæti á mótinu og enn með í Evrópukeppni, svo vissulega er súrt að geta ekki klárað mótið með félögunum. Þetta er nú einu sinni hluti af því að vera í fótbolta og ég treysti strákunum alveg til að klára þetta," sagði Davíð, sem sagði FH að sínu mati hafa spilað sinn besta fótbolta í sumar í gær. "Mér fannst fyrri hálfleikurinn í gær vera það besta sem við höfum sýnt í sumar. Boltinn var að ganga mjög vel hjá okkur en við urðum kannski dálítið þreyttir í síðari hálfleiknum og féllum aðeins of langt til baka. Ég held samt að við getum verið stoltir af þessari frammistöðu okkar," sagði Davíð. Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Fleiri fréttir Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ EM í dag: Fimm mínútna martröð Real Madrid áfram á sigurbraut Valur meistari meistaranna Doncic og félagar í brasi Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Skýrsla Vals: Illt í sálinni Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Sjá meira
Davíð Þór Viðarsson, leikmaður FH, varð fyrir því óláni að slíta hásin í leiknum við Legia Varsjá í forkeppni meistaradeildarinnar í gær og segist ekki geta spilað fótbolta fyrr en í fyrsta lagi eftir sex mánuði. Davíð fer í aðgerð í dag. "Læknir okkar kíkti á mig strax í gær og ég fékk fljótlega álit annars læknis á þessu. Þeir voru sammála um að þetta væri slitin hásin og því þarf ég að fara í aðgerð í dag þar sem þetta verður saumað saman. Þetta þýðir það að ég verð alveg frá knattspyrnuiðkun í hálft ár. Ég verð í gifsi eða með spelku í einn og hálfan til tvo mánuði og þá má ég kannski byrja að ganga. Ég má svo byrja að hlaupa eftir tæpa fjóra mánuði, svo þetta kemur bara hægt og rólega," sagði Davíð. En er ekki erfitt að þurfa að ljúka keppni á þessum tímapunkti? "Það er auðvitað fúlt að detta út núna þegar Íslandsmótið er í fullum gangi. Við erum í efsta sæti á mótinu og enn með í Evrópukeppni, svo vissulega er súrt að geta ekki klárað mótið með félögunum. Þetta er nú einu sinni hluti af því að vera í fótbolta og ég treysti strákunum alveg til að klára þetta," sagði Davíð, sem sagði FH að sínu mati hafa spilað sinn besta fótbolta í sumar í gær. "Mér fannst fyrri hálfleikurinn í gær vera það besta sem við höfum sýnt í sumar. Boltinn var að ganga mjög vel hjá okkur en við urðum kannski dálítið þreyttir í síðari hálfleiknum og féllum aðeins of langt til baka. Ég held samt að við getum verið stoltir af þessari frammistöðu okkar," sagði Davíð.
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Fleiri fréttir Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ EM í dag: Fimm mínútna martröð Real Madrid áfram á sigurbraut Valur meistari meistaranna Doncic og félagar í brasi Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Skýrsla Vals: Illt í sálinni Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Sjá meira