Meistarabragur á Manchester United 23. ágúst 2006 21:04 Cristiano Ronaldo fagnar hér með félaga sínum Louis Saha eftir að sá síðarnefndi kom United í 2-0 í kvöld NordicPhotos/GettyImages Manchester United hélt uppteknum hætti í annari umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld þegar liðið burstaði Charlton 3-0 á útivelli. Hermann Hreiðarsson var í byrjunarliði Charlton, sem mátti sín lítils gegn sterku liði United. Darren Fletcher, Louis Saha og Ole Gunnar Solskjær skoruðu mörk United sem er í efsta sæti deildarinnar með fullt hús stiga. Ekki gekk betur hjá Íslendingaliði Reading sem tapaði 2-1 á útivelli fyrir Aston Villa. Reading komst yfir í upphafi leiks með marki frá Kevin Doyle, en einum leikmanna Reading var svo vikið af leikvelli skömmu síðar. Brynjar Björn Gunnarsson kom inn sem varamaður í liði Reading á 36. mínútu og Ívar Ingimarsson var í byrjunarliðinu, en Aston Villa nýtti sér liðsmuninn og sigraði með mörkum frá Juan Pablo Angel og Gareth Barry. Heiðar Helguson var í byrjunarliði Fulham sem gerði 1-1 jafntefli við Bolton á heimavelli sínum. Heiðari var skipt útaf á 69. mínútu leiksins. El Hadji Diouf kom gestunum yfir á 73. mínútu, en Jimmy Bullard bjargaði stigi fyrir Fulham með marki úr víti í uppbótartíma. Blackburn og Everton skildu jöfn 1-1. Benny McCarthy kom Blackburn yfir á 50. mínútu, en Tim Cahill jafnaði fyrir Everton skömmu fyrir leikslok. Þá skildu Manchester City og Portsmouth jöfn 0-0 í Manchester. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ Sjá meira
Manchester United hélt uppteknum hætti í annari umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld þegar liðið burstaði Charlton 3-0 á útivelli. Hermann Hreiðarsson var í byrjunarliði Charlton, sem mátti sín lítils gegn sterku liði United. Darren Fletcher, Louis Saha og Ole Gunnar Solskjær skoruðu mörk United sem er í efsta sæti deildarinnar með fullt hús stiga. Ekki gekk betur hjá Íslendingaliði Reading sem tapaði 2-1 á útivelli fyrir Aston Villa. Reading komst yfir í upphafi leiks með marki frá Kevin Doyle, en einum leikmanna Reading var svo vikið af leikvelli skömmu síðar. Brynjar Björn Gunnarsson kom inn sem varamaður í liði Reading á 36. mínútu og Ívar Ingimarsson var í byrjunarliðinu, en Aston Villa nýtti sér liðsmuninn og sigraði með mörkum frá Juan Pablo Angel og Gareth Barry. Heiðar Helguson var í byrjunarliði Fulham sem gerði 1-1 jafntefli við Bolton á heimavelli sínum. Heiðari var skipt útaf á 69. mínútu leiksins. El Hadji Diouf kom gestunum yfir á 73. mínútu, en Jimmy Bullard bjargaði stigi fyrir Fulham með marki úr víti í uppbótartíma. Blackburn og Everton skildu jöfn 1-1. Benny McCarthy kom Blackburn yfir á 50. mínútu, en Tim Cahill jafnaði fyrir Everton skömmu fyrir leikslok. Þá skildu Manchester City og Portsmouth jöfn 0-0 í Manchester.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ Sjá meira