Það versta sem ég hef lent í á ferlinum 25. ágúst 2006 12:59 Hvað sem skoðun Stuart Pearce líður, ættu mál á borð við líkamsárás Ben Thatcher einmitt að lenda á borði lögreglunnar - enda hafði framkoma hans ekkert með knattspyrnu að gera. NordicPhotos/GettyImages Portúgalski miðjumaðurinn Pedro Mendes er nú á hægum batavegi eftir líkamsárásina sem hann varð fyrir í leik Manchester City og Portsmouth á dögunum, þegar Ben Thatcher réðist á hann og sló hann í andlitið með olnboganum. Mendes segir þetta verstu lífsreynslu sína á knattspyrnuvellinum. "Þetta var skelfileg upplifun og ég satt að segja man ekkert hvað gerðist eftir höggið. Það kemur ekki í minn hlut að dæma í þessu máli og ég læt aðra um það. Í mínum huga held ég þó að sé besta að halda áfram og reyna að gleyma þessu," sagði Mendes, sem segist þó vera tilbúinn að bera vitni í málinu ef þess verður óskað. Ben Thatcher hefur þegar ritað Mendes bréf og beðist afsökunar á villimannslegri hegðun sinni og Stuart Pearce, stjóri City, segir leikmanninn vera í rusli yfir því sem hann gerði. "Ben veit upp á sig skömmina. Hann er búinn að sjá þetta aftur og aftur í sjónvarpi og er miður sín yfir þessu. Svona lagað á auðvitað ekki að koma fyrir, en ég held að okkur sé enginn greiði gerður með því að blanda lögreglunni í málið og held að við ættum að láta knattspyrnusambandið um þetta. Við viljum ekki vera að hleypa af stað skriðu svona mála, sem enda með því að lögreglan verður byrjuð að handtaka menn á vellinum," sagði Pearce. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Fleiri fréttir „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Daníel tekur við KR Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjá meira
Portúgalski miðjumaðurinn Pedro Mendes er nú á hægum batavegi eftir líkamsárásina sem hann varð fyrir í leik Manchester City og Portsmouth á dögunum, þegar Ben Thatcher réðist á hann og sló hann í andlitið með olnboganum. Mendes segir þetta verstu lífsreynslu sína á knattspyrnuvellinum. "Þetta var skelfileg upplifun og ég satt að segja man ekkert hvað gerðist eftir höggið. Það kemur ekki í minn hlut að dæma í þessu máli og ég læt aðra um það. Í mínum huga held ég þó að sé besta að halda áfram og reyna að gleyma þessu," sagði Mendes, sem segist þó vera tilbúinn að bera vitni í málinu ef þess verður óskað. Ben Thatcher hefur þegar ritað Mendes bréf og beðist afsökunar á villimannslegri hegðun sinni og Stuart Pearce, stjóri City, segir leikmanninn vera í rusli yfir því sem hann gerði. "Ben veit upp á sig skömmina. Hann er búinn að sjá þetta aftur og aftur í sjónvarpi og er miður sín yfir þessu. Svona lagað á auðvitað ekki að koma fyrir, en ég held að okkur sé enginn greiði gerður með því að blanda lögreglunni í málið og held að við ættum að láta knattspyrnusambandið um þetta. Við viljum ekki vera að hleypa af stað skriðu svona mála, sem enda með því að lögreglan verður byrjuð að handtaka menn á vellinum," sagði Pearce.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Fleiri fréttir „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Daníel tekur við KR Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjá meira