Fram fari óháð rannsókn á leyniþjónustu í kalda stríðinu 30. september 2006 12:26 Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri - grænna, segir Sjálfstæðisflokkinn eiga að koma hreint fram og láta fara fram óháða rannsókn á hvernig flokkurinn kom að rekstri leyniþjónustu hér á landi á tímum kalda stríðsins. Hann fagnar því að ríkisstjórnin ætli að breyta lögum til að auðvelda störf nefndar sem er að skoða gögn um símahleranir og starfsemi öryggislögreglu. Í fréttum NFS í gærkvöld sagði Geir H. Haarde forstætisráðherra um þær aðdróttanir að Sjálfstæðisflokkurinn hafi rekið leyniþjónustu að þær væru fáránlegar og móðgandi og ættu ekki við rök að styðjast. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri - grænna, segir það ekki stórbrotið hjá ráðherranum að snúa því upp í að spurningin sé móðgun. Það hafi aðeins eitt jákvætt komið frá forsætisráðherra í viðtalinu og það hafi verið fyrirheitið um að leggja öll spil á borðið í þessum málum. Það sé svo sannarlega ástæða til en Sjálfstæðisflokknum sé svona órótt vegna þess að það séu að verða þau merkilegu umskipti í málinu að sagan sé að sýkna þá sem bornir hafi verið þungum sökum og njósnað var um. Það hafi aldrei komið neitt fram um að þeir hafi haft nokkuð óþjóðhollt í huga. Steingrímur vill að Sjálfstæðisflokkurinn geri hreint fyrir sínum dyrum. Núverandi formaður flokksins eigi ekki að fara í það fúafen fara verja gjörðir manna fyrir áratugum. Það væri heiðarlegt og stórt í sniðum að hafa forgöngu um að skipa óháða nefnd, sannleiksnefnd, sem væri yfir alla tortryggni hafin, til að rannsaka málin ofan í kjölinn, leggja öll spil á borðið og hreinsa þennan kafla í sögu þjóðarinnar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Innlent Fleiri fréttir „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Harmar mistök og tekur annmarkana mjög alvarlega Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri - grænna, segir Sjálfstæðisflokkinn eiga að koma hreint fram og láta fara fram óháða rannsókn á hvernig flokkurinn kom að rekstri leyniþjónustu hér á landi á tímum kalda stríðsins. Hann fagnar því að ríkisstjórnin ætli að breyta lögum til að auðvelda störf nefndar sem er að skoða gögn um símahleranir og starfsemi öryggislögreglu. Í fréttum NFS í gærkvöld sagði Geir H. Haarde forstætisráðherra um þær aðdróttanir að Sjálfstæðisflokkurinn hafi rekið leyniþjónustu að þær væru fáránlegar og móðgandi og ættu ekki við rök að styðjast. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri - grænna, segir það ekki stórbrotið hjá ráðherranum að snúa því upp í að spurningin sé móðgun. Það hafi aðeins eitt jákvætt komið frá forsætisráðherra í viðtalinu og það hafi verið fyrirheitið um að leggja öll spil á borðið í þessum málum. Það sé svo sannarlega ástæða til en Sjálfstæðisflokknum sé svona órótt vegna þess að það séu að verða þau merkilegu umskipti í málinu að sagan sé að sýkna þá sem bornir hafi verið þungum sökum og njósnað var um. Það hafi aldrei komið neitt fram um að þeir hafi haft nokkuð óþjóðhollt í huga. Steingrímur vill að Sjálfstæðisflokkurinn geri hreint fyrir sínum dyrum. Núverandi formaður flokksins eigi ekki að fara í það fúafen fara verja gjörðir manna fyrir áratugum. Það væri heiðarlegt og stórt í sniðum að hafa forgöngu um að skipa óháða nefnd, sannleiksnefnd, sem væri yfir alla tortryggni hafin, til að rannsaka málin ofan í kjölinn, leggja öll spil á borðið og hreinsa þennan kafla í sögu þjóðarinnar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Innlent Fleiri fréttir „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Harmar mistök og tekur annmarkana mjög alvarlega Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Sjá meira