Markið hans Van Persie var stórkostlegt 30. september 2006 18:09 Arsene Wenger hélt upp á 10 ára starfsafmæli sitt hjá Arsenal með sigri í dag NordicPhotos/GettyImages Arsene Wenger var mjög ánægður með frammistöðu sinna manna í dag þegar Arsenal náði að leggja Charlton 2-1 á útivelli eftir að hafa lent undir 1-0. Það var Robin Van Persie sem stal senunni og skoraði bæði mörk Arsenal og það síðara er þegar skráð sem eitt af mörkum tímabilsins. "Ég var með alla mína athygli á leiknum," sagði Wenger sem á 10 ára starfsafmæli um þessar mundir, þegar hann var spurður hvort það hefði verið sérstakt að fá sigur í tilefni áfangans. "Það er verðugt verkefni að þurfa að mæta liði eins og Charlton á útivelli eftir leik í meistaradeildinni í vikunni. Þeir voru ekki með mikið sjálfstraust í upphafi leiks, en það jókst til muna eftir að þeir náðu að skora og því þurftum við að keyra upp hraðann. Mínir menn sýndu hungrið sem til þurfti í dag og ég er mjög ánægður að ná sigri hér," sagði Wenger og hrósaði Robin Van Persie fyrir mark sitt. "Menn skora svona mörk bara einu sinni á ferlinum. Hann fékk mjög góða fyrirgjöf, en þegar hann skaut, hélt ég að boltinn væri að fara framhjá markinu," sagði Wenger ánægður. Charlton átti þó skilið að fá stig út úr leiknum í dag. Darren Bent hafði komið heimamönnum yfir eftir undirbúning Hermanns Hreiðarssonar og Jens Lehmann stóð vaktina vel í marki Arsenal. Undir lok leiksins átti Charlton svo að fá vítaspyrnu þegar boltanum var spyrnt í hönd William Gallas, en dómarinn sá ekki ástæðu til að dæma víti. "Dómarinn gerði mistök, en við gerum allir mistök. Það er tilgangslaust fyrir mig að vera að væla yfir því - ég bíð bara eftir því að hann hringi í mig í kvöld og viðurkenni mistökin," sagði Ian Dowie, stjóri Charlton. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Arsene Wenger var mjög ánægður með frammistöðu sinna manna í dag þegar Arsenal náði að leggja Charlton 2-1 á útivelli eftir að hafa lent undir 1-0. Það var Robin Van Persie sem stal senunni og skoraði bæði mörk Arsenal og það síðara er þegar skráð sem eitt af mörkum tímabilsins. "Ég var með alla mína athygli á leiknum," sagði Wenger sem á 10 ára starfsafmæli um þessar mundir, þegar hann var spurður hvort það hefði verið sérstakt að fá sigur í tilefni áfangans. "Það er verðugt verkefni að þurfa að mæta liði eins og Charlton á útivelli eftir leik í meistaradeildinni í vikunni. Þeir voru ekki með mikið sjálfstraust í upphafi leiks, en það jókst til muna eftir að þeir náðu að skora og því þurftum við að keyra upp hraðann. Mínir menn sýndu hungrið sem til þurfti í dag og ég er mjög ánægður að ná sigri hér," sagði Wenger og hrósaði Robin Van Persie fyrir mark sitt. "Menn skora svona mörk bara einu sinni á ferlinum. Hann fékk mjög góða fyrirgjöf, en þegar hann skaut, hélt ég að boltinn væri að fara framhjá markinu," sagði Wenger ánægður. Charlton átti þó skilið að fá stig út úr leiknum í dag. Darren Bent hafði komið heimamönnum yfir eftir undirbúning Hermanns Hreiðarssonar og Jens Lehmann stóð vaktina vel í marki Arsenal. Undir lok leiksins átti Charlton svo að fá vítaspyrnu þegar boltanum var spyrnt í hönd William Gallas, en dómarinn sá ekki ástæðu til að dæma víti. "Dómarinn gerði mistök, en við gerum allir mistök. Það er tilgangslaust fyrir mig að vera að væla yfir því - ég bíð bara eftir því að hann hringi í mig í kvöld og viðurkenni mistökin," sagði Ian Dowie, stjóri Charlton.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira