Stjórnarandstaðan í tilhugalífinu 2. október 2006 19:45 Stjórnarandstaðan er í tilhugalífinu, segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar. Formenn stjórnarandstöðuflokkanna kynntu í dag, á sameiginlegum fundi, þrjú þingmál sem flokkarnir standa að. Ætlun þeirra er að sameinast um fleiri þingmál á þessu haustþingi auk þess að standa sameiginlega að kosningum í nefndir og ráð á vegum þingsins. Stjórnarandstaðan kynnti tillögur til þingsályktunar um grundvallarbreytingar á framtíðarskipan lífeyrismála og stækkun friðlandsins í Þjórsárverum. Og síðaðst en ekki síst vilja flokkarnir þrír standa sameiginlega að frumvarpi um jafnrétti kynjanna sem vinni gegn launaleynd og kynbundnum launamun. Formennirnir segja þetta einungis byrjunina á samstarfi flokkanna. Formaður Samfylkingarinnar sagði verið að hefja tilhugalífið þegar spurt var hvort þetta væri skref í áttina að eiginlegu kosningabandalagi. Svo væri að sjá hvort úr yrði hjónaband eða ekki. Flokksformennirnir segja að þótt stjórnarandstaðan sé að stilla saman strengi sína séu þetta ólíkir flokkar og áfram verði áherslumunur á stefnu flokkanna þrátt fyrir samstarfið. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, sagði það jákvætt að samstarf yrði haft í ákveðnum málaflokkum. Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, sagði að kjósendur þyrftu að sjá á þau spil sem stjórnarandstaðan hefði á hendi þótt alltaf væri meiningarmunur. Í umhverfismálum hljóti að þrufa að kanna hvernig eigi að standa að stóriðju, hvenær og forgangsraða. Ákveða hversu margar verksmiðjur verði reistar og hve stórar en ekki láta stórfyrirtækin ráða því. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent „Þetta er innrás“ Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
Stjórnarandstaðan er í tilhugalífinu, segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar. Formenn stjórnarandstöðuflokkanna kynntu í dag, á sameiginlegum fundi, þrjú þingmál sem flokkarnir standa að. Ætlun þeirra er að sameinast um fleiri þingmál á þessu haustþingi auk þess að standa sameiginlega að kosningum í nefndir og ráð á vegum þingsins. Stjórnarandstaðan kynnti tillögur til þingsályktunar um grundvallarbreytingar á framtíðarskipan lífeyrismála og stækkun friðlandsins í Þjórsárverum. Og síðaðst en ekki síst vilja flokkarnir þrír standa sameiginlega að frumvarpi um jafnrétti kynjanna sem vinni gegn launaleynd og kynbundnum launamun. Formennirnir segja þetta einungis byrjunina á samstarfi flokkanna. Formaður Samfylkingarinnar sagði verið að hefja tilhugalífið þegar spurt var hvort þetta væri skref í áttina að eiginlegu kosningabandalagi. Svo væri að sjá hvort úr yrði hjónaband eða ekki. Flokksformennirnir segja að þótt stjórnarandstaðan sé að stilla saman strengi sína séu þetta ólíkir flokkar og áfram verði áherslumunur á stefnu flokkanna þrátt fyrir samstarfið. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, sagði það jákvætt að samstarf yrði haft í ákveðnum málaflokkum. Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, sagði að kjósendur þyrftu að sjá á þau spil sem stjórnarandstaðan hefði á hendi þótt alltaf væri meiningarmunur. Í umhverfismálum hljóti að þrufa að kanna hvernig eigi að standa að stóriðju, hvenær og forgangsraða. Ákveða hversu margar verksmiðjur verði reistar og hve stórar en ekki láta stórfyrirtækin ráða því.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent „Þetta er innrás“ Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira