Stjórnarandstaðan í tilhugalífinu 2. október 2006 19:45 Stjórnarandstaðan er í tilhugalífinu, segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar. Formenn stjórnarandstöðuflokkanna kynntu í dag, á sameiginlegum fundi, þrjú þingmál sem flokkarnir standa að. Ætlun þeirra er að sameinast um fleiri þingmál á þessu haustþingi auk þess að standa sameiginlega að kosningum í nefndir og ráð á vegum þingsins. Stjórnarandstaðan kynnti tillögur til þingsályktunar um grundvallarbreytingar á framtíðarskipan lífeyrismála og stækkun friðlandsins í Þjórsárverum. Og síðaðst en ekki síst vilja flokkarnir þrír standa sameiginlega að frumvarpi um jafnrétti kynjanna sem vinni gegn launaleynd og kynbundnum launamun. Formennirnir segja þetta einungis byrjunina á samstarfi flokkanna. Formaður Samfylkingarinnar sagði verið að hefja tilhugalífið þegar spurt var hvort þetta væri skref í áttina að eiginlegu kosningabandalagi. Svo væri að sjá hvort úr yrði hjónaband eða ekki. Flokksformennirnir segja að þótt stjórnarandstaðan sé að stilla saman strengi sína séu þetta ólíkir flokkar og áfram verði áherslumunur á stefnu flokkanna þrátt fyrir samstarfið. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, sagði það jákvætt að samstarf yrði haft í ákveðnum málaflokkum. Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, sagði að kjósendur þyrftu að sjá á þau spil sem stjórnarandstaðan hefði á hendi þótt alltaf væri meiningarmunur. Í umhverfismálum hljóti að þrufa að kanna hvernig eigi að standa að stóriðju, hvenær og forgangsraða. Ákveða hversu margar verksmiðjur verði reistar og hve stórar en ekki láta stórfyrirtækin ráða því. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira
Stjórnarandstaðan er í tilhugalífinu, segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar. Formenn stjórnarandstöðuflokkanna kynntu í dag, á sameiginlegum fundi, þrjú þingmál sem flokkarnir standa að. Ætlun þeirra er að sameinast um fleiri þingmál á þessu haustþingi auk þess að standa sameiginlega að kosningum í nefndir og ráð á vegum þingsins. Stjórnarandstaðan kynnti tillögur til þingsályktunar um grundvallarbreytingar á framtíðarskipan lífeyrismála og stækkun friðlandsins í Þjórsárverum. Og síðaðst en ekki síst vilja flokkarnir þrír standa sameiginlega að frumvarpi um jafnrétti kynjanna sem vinni gegn launaleynd og kynbundnum launamun. Formennirnir segja þetta einungis byrjunina á samstarfi flokkanna. Formaður Samfylkingarinnar sagði verið að hefja tilhugalífið þegar spurt var hvort þetta væri skref í áttina að eiginlegu kosningabandalagi. Svo væri að sjá hvort úr yrði hjónaband eða ekki. Flokksformennirnir segja að þótt stjórnarandstaðan sé að stilla saman strengi sína séu þetta ólíkir flokkar og áfram verði áherslumunur á stefnu flokkanna þrátt fyrir samstarfið. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, sagði það jákvætt að samstarf yrði haft í ákveðnum málaflokkum. Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, sagði að kjósendur þyrftu að sjá á þau spil sem stjórnarandstaðan hefði á hendi þótt alltaf væri meiningarmunur. Í umhverfismálum hljóti að þrufa að kanna hvernig eigi að standa að stóriðju, hvenær og forgangsraða. Ákveða hversu margar verksmiðjur verði reistar og hve stórar en ekki láta stórfyrirtækin ráða því.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira