Hitaveitan gæti verið skaðabótaskyld 4. október 2006 18:43 Hitaveita Hvalfjarðar gæti orðið skaðabótaskyld, komi í ljós að lokun hennar á rennsli Laxár í Leirarsveit um stund hafi valdið skaða í lífríki árinnar. Sigurður Guðjónsson, fiskifræðingur hjá Veiðimálastofnun, sagði í fréttum NFS í gær að stórslys hafi orðið við lagningu hitaveitu yfir Laxá í Leirarsveit en í fyrradag var lokað fyrir rennsli árinnar um stund. Hann telur hættu á seiðabúskapur í ánni sem er ein af betri laxveiðiám landsins hafi skaðast við þessar vinnuaðferðir. Starfsmenn hitaveitunnar sögðust vera að vinna verk sem þeim var falið og hefðu til þess tilskilin leyfi. Árni Ísaksson, í veiðimálastjórn hjá Landbúnaðarstofnun, telur að í kjölfar þess sem gerðist í Svínadal verði að taka sérstaklega fram í leyfisveitinum að ekki megi hrófla við rennsli áa. En samkvæmt lax- og silungsveiðilögunum er sérhver framkvæmd, allt að hundrað metrum frá bökkum veiðiáa, háð leyfi Landbúnaðarstofnunar. Og telur hann að nákvæmrar útlistunar, um hvernig vinna eigi verkið, verði framvegis krafist við útgáfu leyfa. Árni segir að rannsakað verði hvort skaði hafi hlotist vegna vinnubragða starfsmanna hitaveitunnar gæti þeir verið skaðabótaskyldir. Fréttir Innlent Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Fleiri fréttir Umhugað um málefni barna í borginni en framboð ekki á stefnuskránni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ Sjá meira
Hitaveita Hvalfjarðar gæti orðið skaðabótaskyld, komi í ljós að lokun hennar á rennsli Laxár í Leirarsveit um stund hafi valdið skaða í lífríki árinnar. Sigurður Guðjónsson, fiskifræðingur hjá Veiðimálastofnun, sagði í fréttum NFS í gær að stórslys hafi orðið við lagningu hitaveitu yfir Laxá í Leirarsveit en í fyrradag var lokað fyrir rennsli árinnar um stund. Hann telur hættu á seiðabúskapur í ánni sem er ein af betri laxveiðiám landsins hafi skaðast við þessar vinnuaðferðir. Starfsmenn hitaveitunnar sögðust vera að vinna verk sem þeim var falið og hefðu til þess tilskilin leyfi. Árni Ísaksson, í veiðimálastjórn hjá Landbúnaðarstofnun, telur að í kjölfar þess sem gerðist í Svínadal verði að taka sérstaklega fram í leyfisveitinum að ekki megi hrófla við rennsli áa. En samkvæmt lax- og silungsveiðilögunum er sérhver framkvæmd, allt að hundrað metrum frá bökkum veiðiáa, háð leyfi Landbúnaðarstofnunar. Og telur hann að nákvæmrar útlistunar, um hvernig vinna eigi verkið, verði framvegis krafist við útgáfu leyfa. Árni segir að rannsakað verði hvort skaði hafi hlotist vegna vinnubragða starfsmanna hitaveitunnar gæti þeir verið skaðabótaskyldir.
Fréttir Innlent Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Fleiri fréttir Umhugað um málefni barna í borginni en framboð ekki á stefnuskránni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ Sjá meira