Hermann í ljótasta liði ársins 11. október 2006 16:44 Hermann Hreiðarsson og Craig Bellamy eru báðir í ljótasta liði ársins í ensku úrvalsdeildinni NordicPhotos/GettyImages Það er ekkert nýtt undir sólinni í knattspyrnuheiminum og nú hefur íslenski landsliðsmaðurinn Hermann Hreiðarsson orðið þess vafasama heiðurs aðnjótandi að vera valinn í úrvalslið ljótustu leikmanna í ensku úrvalsdeildinni að mati vefsíðu sem hefur útlit knattspyrnumanna að umtalsefni. Vefsíðan stillir upp byrjunarliði ljótustu 11 leikmanna deildarinnar með 3 menn á varamannabekk og þá er valinn ljótasti þjálfarinn. Það vekur athygli að ef tekið er mið af ljótleika leikmanna í deildinni, virðast miðjumenn vera almennt fallegri en varnar- og sóknarmenn. Þannig er þeim Hermanni og Phil Neville stillt upp á miðjuna í þessu athyglisverða liði, en þeir eru í grunninn varnarmenn. Það verður þó að segja Hermanni til varnar, að fær fæst "ljótleikastig" allra í byrjunarliðinu ásamt Ricardo Carvalho - aðeins þrjú. Það er hinsvegar þjálfarinn sem ber höfuð og herðar yfir aðra í liðinu hvað varðar ljótleika, en hann fær fullt hús stiga - fulla 10. Næstir honum í ljótleika koma framherjarnir Peter Crouch og Marlon Harewood með 8 ljótleikastig. Liðið er skipað eftirtöldum leikmönnum og innan sviga er fjöldi ljótleikastiga: Í marki stendur Paddy Kenny frá Sheffield United (7), varnarmenn eru Peter Ramage Newcastle (7), Anton Ferdinand West Ham (6), Ricardo Carvalho (3) og Wes Brown Man Utd (4). Miðjumenn eru Hermann Hreiðarsson Charlton (3) og Phil Neville Everton (7). Framherjar Craig Bellamy Liverpool (7), David Thompson Portsmouth (5), Peter Crouch Liverpool (8) og Marlon Harewood (8). Varamenn eru Claus Jensen Fulham (4), Antoine Sibierski Man City (3) og James Milner Newcastle (5). Þjálfari er eins og áður sagði Ian Dowie hjá Charlton með fullt hús (10). Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Það er ekkert nýtt undir sólinni í knattspyrnuheiminum og nú hefur íslenski landsliðsmaðurinn Hermann Hreiðarsson orðið þess vafasama heiðurs aðnjótandi að vera valinn í úrvalslið ljótustu leikmanna í ensku úrvalsdeildinni að mati vefsíðu sem hefur útlit knattspyrnumanna að umtalsefni. Vefsíðan stillir upp byrjunarliði ljótustu 11 leikmanna deildarinnar með 3 menn á varamannabekk og þá er valinn ljótasti þjálfarinn. Það vekur athygli að ef tekið er mið af ljótleika leikmanna í deildinni, virðast miðjumenn vera almennt fallegri en varnar- og sóknarmenn. Þannig er þeim Hermanni og Phil Neville stillt upp á miðjuna í þessu athyglisverða liði, en þeir eru í grunninn varnarmenn. Það verður þó að segja Hermanni til varnar, að fær fæst "ljótleikastig" allra í byrjunarliðinu ásamt Ricardo Carvalho - aðeins þrjú. Það er hinsvegar þjálfarinn sem ber höfuð og herðar yfir aðra í liðinu hvað varðar ljótleika, en hann fær fullt hús stiga - fulla 10. Næstir honum í ljótleika koma framherjarnir Peter Crouch og Marlon Harewood með 8 ljótleikastig. Liðið er skipað eftirtöldum leikmönnum og innan sviga er fjöldi ljótleikastiga: Í marki stendur Paddy Kenny frá Sheffield United (7), varnarmenn eru Peter Ramage Newcastle (7), Anton Ferdinand West Ham (6), Ricardo Carvalho (3) og Wes Brown Man Utd (4). Miðjumenn eru Hermann Hreiðarsson Charlton (3) og Phil Neville Everton (7). Framherjar Craig Bellamy Liverpool (7), David Thompson Portsmouth (5), Peter Crouch Liverpool (8) og Marlon Harewood (8). Varamenn eru Claus Jensen Fulham (4), Antoine Sibierski Man City (3) og James Milner Newcastle (5). Þjálfari er eins og áður sagði Ian Dowie hjá Charlton með fullt hús (10).
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira