Sjávarútvegsráðherra Breta segir hvalveiðarnar sorglegar 26. október 2006 13:57 MYND/Vísir Ben Bradshaw, sjávarútvegsráðherra Bretlands ítrekaði í morgun andstöðu Breta við atvinnuhvalveiðar Íslendinga og sagði engin rök fyrir ákvörðun Íslendinga. Hann og Sverrir Haukur Gunnlaugsson, sendiherra Íslands í Bretlandi, funduð í morgun um málið að ósk Bradshaw. Bradshaw sagði hvalveiðar Íslendingar sorglegar og ekki til þess fallnar að laða að ferðamenn til Íslands. Hann bað sendiherrann jafnframt á fundinum um að íhuga vel þann skaða sem hvalveiðar í atvinnuskyni hafi á ímynd Íslendinga. Hann sagði sjónvarpsmyndir af hvalveiðunum sýna villimannslega hegðun. Sverrir Haukur segir að farið hafi verið yfir helstu þætti málsins á fundinum og hann hafi útskýrt rök Íslendinga fyrir veiðunum. Margt beri á milli en Bretar horfi meira siðferðislegu rökin gegn veiðunum en Íslendingar á hvalveiðarnar sem nýtingu á auðlind út frá efnahagslegum rökum. Sverrir Haukur segir fundinn hafa tekið um hálftíma en ekkert hafi komið fram á honum um hvort Bretar hyggi á aðgerðir gegn hvalveiðum Íslendinga. Sendiráði Íslands í London hafa borist á milli sex og sjö hundrað tölvupóstar á einni viku vegna hvalveiðanna. Þó hefur dregið úr umræðunni í bresku blöðum undanfarna daga og segir Sverrir Haukur aðeins eitt lesendabréf hafa birst í gær, þar sem rætt var um hvalveiðarnar. Fréttir Hvalveiðar Innlent Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Sjá meira
Ben Bradshaw, sjávarútvegsráðherra Bretlands ítrekaði í morgun andstöðu Breta við atvinnuhvalveiðar Íslendinga og sagði engin rök fyrir ákvörðun Íslendinga. Hann og Sverrir Haukur Gunnlaugsson, sendiherra Íslands í Bretlandi, funduð í morgun um málið að ósk Bradshaw. Bradshaw sagði hvalveiðar Íslendingar sorglegar og ekki til þess fallnar að laða að ferðamenn til Íslands. Hann bað sendiherrann jafnframt á fundinum um að íhuga vel þann skaða sem hvalveiðar í atvinnuskyni hafi á ímynd Íslendinga. Hann sagði sjónvarpsmyndir af hvalveiðunum sýna villimannslega hegðun. Sverrir Haukur segir að farið hafi verið yfir helstu þætti málsins á fundinum og hann hafi útskýrt rök Íslendinga fyrir veiðunum. Margt beri á milli en Bretar horfi meira siðferðislegu rökin gegn veiðunum en Íslendingar á hvalveiðarnar sem nýtingu á auðlind út frá efnahagslegum rökum. Sverrir Haukur segir fundinn hafa tekið um hálftíma en ekkert hafi komið fram á honum um hvort Bretar hyggi á aðgerðir gegn hvalveiðum Íslendinga. Sendiráði Íslands í London hafa borist á milli sex og sjö hundrað tölvupóstar á einni viku vegna hvalveiðanna. Þó hefur dregið úr umræðunni í bresku blöðum undanfarna daga og segir Sverrir Haukur aðeins eitt lesendabréf hafa birst í gær, þar sem rætt var um hvalveiðarnar.
Fréttir Hvalveiðar Innlent Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Sjá meira