Forstjóraskipti hjá Kögun 26. október 2006 15:15 Breytingar hafa verið gerðar á yfirstjórn Kögunar hf., dótturfélags Dagbrúnar. Gunnlaugur M. Sigmundsson hefur látið af störfum sem forstjóri Kögunar og hefur Bjarni Birgisson tekið við starfi hans. Þá hefur Jóhann Þór Jónsson verið ráðinn fjármálastjóri Kögunar hf. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að Gunnlaugur gegnt starfi forstjóra frá því félagið hóf starfsemi árið 1989 auk þess að vera einn helsti hvatamaður að stofnun þess. Gunnlaugur mun áfram gegna stjórnarformennsku í mörgum af dótturfélögum Kögunar. Bjarni Birgisson, sem tekur við af Gunnlaugi, er með M.Sc. gráðu í tölvunarfræði og hefur starfað hjá Kögun frá árinu 1991. Bjarni gegndi stöðu tæknistjóra og yfirmanns hugbúnaðardeildar íslenska loftvarnakerfisins til 1998 en hefur síðan byggt upp starfsemi Kögunar á sviði upplýsingtækni á innlendum og erlendum mörkuðum sem framkvæmdastjóri þróunardeildar. Þá segir ennfremur að Jóhann Þór Jónsson sé viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands og hafi starfað hjá Kögun frá nóvember 2004. Hann hefur farið með mál dótturfélaga samstæðunnar auk þess að vera tengiliður fjárfesta. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Bláa lónið kaupir Hoffell og stefnir á baðlón Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Sjá meira
Breytingar hafa verið gerðar á yfirstjórn Kögunar hf., dótturfélags Dagbrúnar. Gunnlaugur M. Sigmundsson hefur látið af störfum sem forstjóri Kögunar og hefur Bjarni Birgisson tekið við starfi hans. Þá hefur Jóhann Þór Jónsson verið ráðinn fjármálastjóri Kögunar hf. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að Gunnlaugur gegnt starfi forstjóra frá því félagið hóf starfsemi árið 1989 auk þess að vera einn helsti hvatamaður að stofnun þess. Gunnlaugur mun áfram gegna stjórnarformennsku í mörgum af dótturfélögum Kögunar. Bjarni Birgisson, sem tekur við af Gunnlaugi, er með M.Sc. gráðu í tölvunarfræði og hefur starfað hjá Kögun frá árinu 1991. Bjarni gegndi stöðu tæknistjóra og yfirmanns hugbúnaðardeildar íslenska loftvarnakerfisins til 1998 en hefur síðan byggt upp starfsemi Kögunar á sviði upplýsingtækni á innlendum og erlendum mörkuðum sem framkvæmdastjóri þróunardeildar. Þá segir ennfremur að Jóhann Þór Jónsson sé viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands og hafi starfað hjá Kögun frá nóvember 2004. Hann hefur farið með mál dótturfélaga samstæðunnar auk þess að vera tengiliður fjárfesta.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Bláa lónið kaupir Hoffell og stefnir á baðlón Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Sjá meira