Gróðurspjöll eftir utanvegaakstur á Akureyri 27. október 2006 20:15 Lögreglan á Akureyri rannsakar nú stórfelld gróðurspjöll eftir utanvegaakstur á opnu svæði í bænum. Bæjarfulltrúi segir að ökumaðurinn ætti að skammast sín. Nýverið ók bifreið um þetta svæði hér í nyrðri hluta bæjarins. Snjór var nýfallinn yfir viðkvæman gróður og sjást vegsummerkin eftir aksturinn á þessum myndum. Samkvæmt lýsingum sjónarvotta virðist sem bílstjórinn hafi gert sér að leik að aka utan vegar, ef til vill án þess að átta sig á afleiðingunum. Íbúi sem hafði samband við fréttastofu og varð vitni af þessu akstri segist hafa orðið bálreiður enda nýbúið að græða upp svæðið. Hann lýsti ferðalaginu sem svo að 2 ungir menn hafi verið á ferð á fólksbíl og ljóst að töluvert tjón varð á grasinu. Lögreglan rannsakar nú málið. Hjalti Jón Sveinsson, bæjarfulltrúi og formaður Náttúruverndarnefndar á Akureyri, hefur kannað gróðurspjöllin og hann er ómyrkur í máli. Hann segir Hörmulegt að horfa upp á að einhverjir séu að gera sér það að leik að spóla bílum sínum um græn svæði eins og það sem hér um ræði. Nýlega hafi verið búið að sá og ganga rösklega frá því. Ljótt sé að sjá hvernig einhverjir ökumenn leiki sér að því að eyðileggja það. Hjalti Jón segir bílstjórann eiga að skammast sín og taka til eftir sig. Fréttir Innlent Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Erlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Sjá meira
Lögreglan á Akureyri rannsakar nú stórfelld gróðurspjöll eftir utanvegaakstur á opnu svæði í bænum. Bæjarfulltrúi segir að ökumaðurinn ætti að skammast sín. Nýverið ók bifreið um þetta svæði hér í nyrðri hluta bæjarins. Snjór var nýfallinn yfir viðkvæman gróður og sjást vegsummerkin eftir aksturinn á þessum myndum. Samkvæmt lýsingum sjónarvotta virðist sem bílstjórinn hafi gert sér að leik að aka utan vegar, ef til vill án þess að átta sig á afleiðingunum. Íbúi sem hafði samband við fréttastofu og varð vitni af þessu akstri segist hafa orðið bálreiður enda nýbúið að græða upp svæðið. Hann lýsti ferðalaginu sem svo að 2 ungir menn hafi verið á ferð á fólksbíl og ljóst að töluvert tjón varð á grasinu. Lögreglan rannsakar nú málið. Hjalti Jón Sveinsson, bæjarfulltrúi og formaður Náttúruverndarnefndar á Akureyri, hefur kannað gróðurspjöllin og hann er ómyrkur í máli. Hann segir Hörmulegt að horfa upp á að einhverjir séu að gera sér það að leik að spóla bílum sínum um græn svæði eins og það sem hér um ræði. Nýlega hafi verið búið að sá og ganga rösklega frá því. Ljótt sé að sjá hvernig einhverjir ökumenn leiki sér að því að eyðileggja það. Hjalti Jón segir bílstjórann eiga að skammast sín og taka til eftir sig.
Fréttir Innlent Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Erlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Sjá meira