CBS spáir demókrata sigri í lykilríkinu Ohio 8. nóvember 2006 00:01 Þingmaðurinn Geoff Davis á kjörstað í Hebron í Kentucky. MYND/AP Kjörstöðum hefur nú verið lokað eða eru að loka í flestum ríkjunum í austurhluta Bandaríkjanna. Sums staðar hafði kosning tafist, t.d. í Tennessee, Indiana, Ohio og Flórida. Farið er að birta fyrstu útgönguspár og sjónvarpsstöðvarnar eru byrjaðar spá niðurstöðum í einstökum kjördæmum. CBS sjónvarpsstöðin spáir demókratanum Sherrod Brown sigri í keppni um öldungadeildarsæti í Ohio og segir að hann felli sitjandi repúblíkanann Mike DeWine. Ohio er eitt af sjö lykilríkjum í baráttunni um meirihluta í Öldungadeildinni. Demókratar þurfa að vinna fimm þeirra til viðbótar til að ná meirihlutanum og 14 þingsæti til að ná meirihluta í fulltrúadeild þingsins. Hin lykilríkin í öldungardeildarbaráttunni eru Montana, Rhode Island, Tennessee, Pennsylvania, New Jersey og Missouri. Samkvæmt fyrstu útgönguspám um niðurstöður kosninga til Öldungadeildar Bandaríkjaþings (um klukkan 22:30) þá voru Demókratar með forystu sem hér segir í eftirtöldum ríkjum: Virginíu (D52-R47), Rhode Island (D53-R46), Pennsylvaníu (D57-R42), Ohio (D57-R43), New Jersey (D52-R45), Montana (D53-R46), Missouri (D50-R48), Maryland (D53-R46). Repúblíkanar voru forystuna í eftirfarandi ríkjum samkvæmt sömu spám: Tennessee (R51-D48), Arizona (R50-D46). Þingkosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Fleiri fréttir Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Sjá meira
Kjörstöðum hefur nú verið lokað eða eru að loka í flestum ríkjunum í austurhluta Bandaríkjanna. Sums staðar hafði kosning tafist, t.d. í Tennessee, Indiana, Ohio og Flórida. Farið er að birta fyrstu útgönguspár og sjónvarpsstöðvarnar eru byrjaðar spá niðurstöðum í einstökum kjördæmum. CBS sjónvarpsstöðin spáir demókratanum Sherrod Brown sigri í keppni um öldungadeildarsæti í Ohio og segir að hann felli sitjandi repúblíkanann Mike DeWine. Ohio er eitt af sjö lykilríkjum í baráttunni um meirihluta í Öldungadeildinni. Demókratar þurfa að vinna fimm þeirra til viðbótar til að ná meirihlutanum og 14 þingsæti til að ná meirihluta í fulltrúadeild þingsins. Hin lykilríkin í öldungardeildarbaráttunni eru Montana, Rhode Island, Tennessee, Pennsylvania, New Jersey og Missouri. Samkvæmt fyrstu útgönguspám um niðurstöður kosninga til Öldungadeildar Bandaríkjaþings (um klukkan 22:30) þá voru Demókratar með forystu sem hér segir í eftirtöldum ríkjum: Virginíu (D52-R47), Rhode Island (D53-R46), Pennsylvaníu (D57-R42), Ohio (D57-R43), New Jersey (D52-R45), Montana (D53-R46), Missouri (D50-R48), Maryland (D53-R46). Repúblíkanar voru forystuna í eftirfarandi ríkjum samkvæmt sömu spám: Tennessee (R51-D48), Arizona (R50-D46).
Þingkosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Fleiri fréttir Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Sjá meira