Heimsókn verknámskennara hrossaræktardeildar 29. nóvember 2006 08:19 Tamninganemar sem stunda nám sitt á öðru ári við Hrossaræktardeild Hólaskóla taka á vorönn 2007, fimm mánaða verknám. Verknámið er tekið við tamningastöðvar vítt og breitt um landið. Hólaskóli leggur mikla áherslu á að hafa gott samband við þá aðila sem taka nemendur í verknám, verknámskennarana. Það hefur til nokkurra ára verið árvisst að bjóða þeim til fundar á Hólum að hausti, þar sem farið er ítarlega yfir verkefni verknámsins. Nú er orðin skylda að verknámskennarar sem ekki hafa haft verknema áður mæti til þessa fundar og lögð áhersla á að verknámskennarar komi til þessar fundar með reglulegu millibili. Verknámið 2007 mun standa yfir frá fyrstu dögum janúarmánaðar til 25. maí. Á þessu tímabili eru tvö stór prófverkefni, annars vegar frumtamning á 5 tryppum í um 11 vikur og hins vegar í seinni hluta verknámsins er framhaldsþjálfun á 5 hrossum í um 7 vikur og þurfa þau hross að vera a.m.k. frumtamin þegar þau byrja verkefnið. Kynningin á verknáminu fór fram þann 23. nóvember og hófst kl. 13 með fundi nemenda, verknámskennara og kennara skólans sem að verknáminu koma í hátíðarsal skólans. Þar var farið yfir verkefni verknámsins, nemendur og verknámskennarar fengu í hendur nákvæmar lýsingar á verkefnunum og skrifað var undir verknámssamninga. Að því loknu um kl. 14 var haldið niður í Þráarhöllina þar sem fram fór sýnikennsla í þeim vinnubrögðum sem ætlast er til að nemendur noti við frumtamningu og þjálfun hesta. Í sýnikennslunni var farið hratt yfir frumtamningaferilinn, frá fyrstu nálgun að fyrstu stigum að undirbúningi töltþjálfunar. Síðan var einnig stutt sýning á vinnubrögðum við þjálfunarhestinn. Hestar Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Sjá meira
Tamninganemar sem stunda nám sitt á öðru ári við Hrossaræktardeild Hólaskóla taka á vorönn 2007, fimm mánaða verknám. Verknámið er tekið við tamningastöðvar vítt og breitt um landið. Hólaskóli leggur mikla áherslu á að hafa gott samband við þá aðila sem taka nemendur í verknám, verknámskennarana. Það hefur til nokkurra ára verið árvisst að bjóða þeim til fundar á Hólum að hausti, þar sem farið er ítarlega yfir verkefni verknámsins. Nú er orðin skylda að verknámskennarar sem ekki hafa haft verknema áður mæti til þessa fundar og lögð áhersla á að verknámskennarar komi til þessar fundar með reglulegu millibili. Verknámið 2007 mun standa yfir frá fyrstu dögum janúarmánaðar til 25. maí. Á þessu tímabili eru tvö stór prófverkefni, annars vegar frumtamning á 5 tryppum í um 11 vikur og hins vegar í seinni hluta verknámsins er framhaldsþjálfun á 5 hrossum í um 7 vikur og þurfa þau hross að vera a.m.k. frumtamin þegar þau byrja verkefnið. Kynningin á verknáminu fór fram þann 23. nóvember og hófst kl. 13 með fundi nemenda, verknámskennara og kennara skólans sem að verknáminu koma í hátíðarsal skólans. Þar var farið yfir verkefni verknámsins, nemendur og verknámskennarar fengu í hendur nákvæmar lýsingar á verkefnunum og skrifað var undir verknámssamninga. Að því loknu um kl. 14 var haldið niður í Þráarhöllina þar sem fram fór sýnikennsla í þeim vinnubrögðum sem ætlast er til að nemendur noti við frumtamningu og þjálfun hesta. Í sýnikennslunni var farið hratt yfir frumtamningaferilinn, frá fyrstu nálgun að fyrstu stigum að undirbúningi töltþjálfunar. Síðan var einnig stutt sýning á vinnubrögðum við þjálfunarhestinn.
Hestar Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Sjá meira