Sýningin Skeifnasprettur 2006 lauk í dag 3. desember 2006 19:32 Skeifnasprettur 2006 lauk í dag í Ölfushöllinni og var mikið um skemmtilegar uppákomur. Sýnd var heitjárning á stærsta hesti Íslands, minnsti hestur Íslands fékk álímda skó og voru þeir svo sýndir í reið strax á eftir. Hans og Gréta, móðurlausu tvíburafolöldin frá Feti, komu, sáu og sigruðu og áttu hug og hjörtu áhorfenda og var stórræktandinn Brynjar Vilmundarson eins og gæsamamma inní höllinni þar sem tvíburarnir eltu hann út um allt, enda hefur Brynjar gengið þeim í móðurstað eftir að móðir þeirra féll frá þegar folöldin voru aðeins nokkurra daga gömul. Þarna sýndi Brynjar Vilmundarson á sér nýja og mjúka hlið og mátti sjá það hversu vænt honum þykir um þessa tvíbura sem að eru undan Árna Geir og Skák frá Feti. Í lokin voru sýndir stórglæsilegir stóðhestar, en þó ekki í reið og var það Kristinn Guðnason sem las tölu yfir þeim öllum en það voru meðal annars Vilmundur frá Feti, Þeyr frá Akranesi, Þóroddur frá Þóroddsstöðum, Þokki frá Kýrholti, Rökkvi frá Hárlaugsstöðum, Fursti frá Stóra-Hofi og Sær frá Bakkakoti sem gerði sér lítið fyrir og heimsótti kynningarbás Hestafrétta eins og sést á meðfylgjandi mynd. Skeifnasprettur 2006 er sýning sem er komin er til að vera þó svo að flestir hafi orðið fyrir vonbrigðum með aðsókn að henni. Myndir frá sýningunni eru komnar inná myndasafn Hestafrétta undir möppunni "sýningar" Hestar Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Skeifnasprettur 2006 lauk í dag í Ölfushöllinni og var mikið um skemmtilegar uppákomur. Sýnd var heitjárning á stærsta hesti Íslands, minnsti hestur Íslands fékk álímda skó og voru þeir svo sýndir í reið strax á eftir. Hans og Gréta, móðurlausu tvíburafolöldin frá Feti, komu, sáu og sigruðu og áttu hug og hjörtu áhorfenda og var stórræktandinn Brynjar Vilmundarson eins og gæsamamma inní höllinni þar sem tvíburarnir eltu hann út um allt, enda hefur Brynjar gengið þeim í móðurstað eftir að móðir þeirra féll frá þegar folöldin voru aðeins nokkurra daga gömul. Þarna sýndi Brynjar Vilmundarson á sér nýja og mjúka hlið og mátti sjá það hversu vænt honum þykir um þessa tvíbura sem að eru undan Árna Geir og Skák frá Feti. Í lokin voru sýndir stórglæsilegir stóðhestar, en þó ekki í reið og var það Kristinn Guðnason sem las tölu yfir þeim öllum en það voru meðal annars Vilmundur frá Feti, Þeyr frá Akranesi, Þóroddur frá Þóroddsstöðum, Þokki frá Kýrholti, Rökkvi frá Hárlaugsstöðum, Fursti frá Stóra-Hofi og Sær frá Bakkakoti sem gerði sér lítið fyrir og heimsótti kynningarbás Hestafrétta eins og sést á meðfylgjandi mynd. Skeifnasprettur 2006 er sýning sem er komin er til að vera þó svo að flestir hafi orðið fyrir vonbrigðum með aðsókn að henni. Myndir frá sýningunni eru komnar inná myndasafn Hestafrétta undir möppunni "sýningar"
Hestar Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira