Verra en borgarastyrjöld í Írak 4. desember 2006 19:00 Fráfarandi framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir ástandið í Írak mun verra en borgarastyrjöld og telur líf almennra Íraka verra nú en þegar Saddam Hússein réð ríkjum í landinu. Hann segir innrásina í Írak hafa verið mikið áfall fyrir Sameinuðu þjóðirnar. Kofi Annan lætur af embætti framkvæmdastjóra í lok árs eftir tíu ár í starfi. Hann er ómyrkur í máli í viðtali við BBC þar sem hann hvar spurður hvort borgarastyrjöld geisaði í Írak. Hann vísar til átaka í Líbanon og annars staðar, sem talist hafi borgarastyrjaldir. Annan segir ástandið í Írak mun verra en á þeimstöðum og mkilvægt að alþjóðasamfélagið aðstoði Íraka við endurbyggingu í landinu því hann eigi ekki von á að þeir geti staðið að henni einir og óstuddir. Ummæli Annans eru enn eitt áfallið fyrir stefnu stjórnar Bush Bandaríkjaforseta í málefnum Íraks. Um liðna helgi greindi bandaríska blaðið New York Times frá því að Donald Rumsfeld, fyrrverandi varnarmálaráðherra, hefði, tveimur dögum fyrir afsögn sína viðurkennt í minnisblaði að framganga hersins í Írak væri hvorki að skila skjótum né góðum árangri og því kominn tími til að gera róttækar breytingar á stefnunni. Annar bandamaður Bush er á leið úr valdamiklu embætti fast á hæla Rumsfelds. John Bolton, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, afhenti forsetanum afsagnarbréf sitt í dag. Demókratar voru afar ósáttir við skipan Boltons sem tók við starfinu í fyrra þegar þinghlé var og því þurfti öldungadeild Bandaríkjaþings ekki að staðfesta skipan hans í embættið fyrr en í þessum mánuði. Nú er ljóst að það fæst ekki í gegn þar sem demókratar hafa þar meirihluta og því ákvað Bolton að taka pokann sinn. Erlent Fréttir Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Fleiri fréttir Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Sjá meira
Fráfarandi framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir ástandið í Írak mun verra en borgarastyrjöld og telur líf almennra Íraka verra nú en þegar Saddam Hússein réð ríkjum í landinu. Hann segir innrásina í Írak hafa verið mikið áfall fyrir Sameinuðu þjóðirnar. Kofi Annan lætur af embætti framkvæmdastjóra í lok árs eftir tíu ár í starfi. Hann er ómyrkur í máli í viðtali við BBC þar sem hann hvar spurður hvort borgarastyrjöld geisaði í Írak. Hann vísar til átaka í Líbanon og annars staðar, sem talist hafi borgarastyrjaldir. Annan segir ástandið í Írak mun verra en á þeimstöðum og mkilvægt að alþjóðasamfélagið aðstoði Íraka við endurbyggingu í landinu því hann eigi ekki von á að þeir geti staðið að henni einir og óstuddir. Ummæli Annans eru enn eitt áfallið fyrir stefnu stjórnar Bush Bandaríkjaforseta í málefnum Íraks. Um liðna helgi greindi bandaríska blaðið New York Times frá því að Donald Rumsfeld, fyrrverandi varnarmálaráðherra, hefði, tveimur dögum fyrir afsögn sína viðurkennt í minnisblaði að framganga hersins í Írak væri hvorki að skila skjótum né góðum árangri og því kominn tími til að gera róttækar breytingar á stefnunni. Annar bandamaður Bush er á leið úr valdamiklu embætti fast á hæla Rumsfelds. John Bolton, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, afhenti forsetanum afsagnarbréf sitt í dag. Demókratar voru afar ósáttir við skipan Boltons sem tók við starfinu í fyrra þegar þinghlé var og því þurfti öldungadeild Bandaríkjaþings ekki að staðfesta skipan hans í embættið fyrr en í þessum mánuði. Nú er ljóst að það fæst ekki í gegn þar sem demókratar hafa þar meirihluta og því ákvað Bolton að taka pokann sinn.
Erlent Fréttir Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Fleiri fréttir Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Sjá meira