Farsímanotkun talin skaðlaus 6. desember 2006 19:30 Danskir vísindamenn hafa komist að þeirri niðurstöðu að ekkert bendi til þess að notkun farsíma geti valdið krabbameini þótt símarnir sendi frá sér öflugar rafsegulbylgjur. Allt frá því að farsímar komu fram á sjónarsviðið hafa menn deilt um hættuna sem fylgir noktun þeirra. Ekki þarf að fjölyrða um háskann sem getur fylgt farsímanotkun undir stýri enda er hún bönnuð með lögum. En áhyggjur fólks hafa líka beinst að þeirri staðreynd að símarnir senda frá sér öflugar rafsegulbylgjur sem smjúga í gegnum heilann, líkt og þessar hér. Stóra spurningin er, geta þær valdið krabbameini eða öðrum alvarlegum sjúkdómum? Þetta vildu vísindamennirnir við Krabbameinsstofnun Danmerkur kanna og til þess gerðu þeir rannsókn sem náði til allra farsímanotenda í Danmörku hvorki meira né minna, alls 420.000 manns. Sumir höfðu notað símann í hartnær tvo áratugi og því ætti vænn skammtur af rafsegulbylgjum að hafa farið í gegnum höfuðið á þeim. Þegar fjöldi krabbameinstilfella hjá farsímanotendum var borinn saman við afganginn af þjóðinni kom dálítið merkilegt í ljós. Munurinn var ekki marktækur og raunar mældist tíðni krabbameins örlítið LÆGRI hjá þeim sem nota síma en hinum sem gera það ekki. Vísindamennirnir hafa samt þann fyrirvara á að í rannsókninni ekki er gerður greinarmunur á stórnotendum á sviði farsímaskrafs og þeirra sem tala minna í símann og því er ekki útilokað að tíðnin sé hærri í þeim hópi. Formælandi rannsóknarinnar sagði niðurstöðurnar bæði áreiðanlegar og jákvæðar í viðtali við Reuters-fréttastofuna í dag, sem var vitaskuld tekið í gegnum farsíma. Erlent Fréttir Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Sjá meira
Danskir vísindamenn hafa komist að þeirri niðurstöðu að ekkert bendi til þess að notkun farsíma geti valdið krabbameini þótt símarnir sendi frá sér öflugar rafsegulbylgjur. Allt frá því að farsímar komu fram á sjónarsviðið hafa menn deilt um hættuna sem fylgir noktun þeirra. Ekki þarf að fjölyrða um háskann sem getur fylgt farsímanotkun undir stýri enda er hún bönnuð með lögum. En áhyggjur fólks hafa líka beinst að þeirri staðreynd að símarnir senda frá sér öflugar rafsegulbylgjur sem smjúga í gegnum heilann, líkt og þessar hér. Stóra spurningin er, geta þær valdið krabbameini eða öðrum alvarlegum sjúkdómum? Þetta vildu vísindamennirnir við Krabbameinsstofnun Danmerkur kanna og til þess gerðu þeir rannsókn sem náði til allra farsímanotenda í Danmörku hvorki meira né minna, alls 420.000 manns. Sumir höfðu notað símann í hartnær tvo áratugi og því ætti vænn skammtur af rafsegulbylgjum að hafa farið í gegnum höfuðið á þeim. Þegar fjöldi krabbameinstilfella hjá farsímanotendum var borinn saman við afganginn af þjóðinni kom dálítið merkilegt í ljós. Munurinn var ekki marktækur og raunar mældist tíðni krabbameins örlítið LÆGRI hjá þeim sem nota síma en hinum sem gera það ekki. Vísindamennirnir hafa samt þann fyrirvara á að í rannsókninni ekki er gerður greinarmunur á stórnotendum á sviði farsímaskrafs og þeirra sem tala minna í símann og því er ekki útilokað að tíðnin sé hærri í þeim hópi. Formælandi rannsóknarinnar sagði niðurstöðurnar bæði áreiðanlegar og jákvæðar í viðtali við Reuters-fréttastofuna í dag, sem var vitaskuld tekið í gegnum farsíma.
Erlent Fréttir Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila