Hannes um heimildarmyndir 6. febrúar 2007 09:15 Skáldskapur og sagnfræði Hannes Hólmsteinn Gissurarson ræðir um heimildarmyndir. Fréttablaðið/Stefán Dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði, heldur erindi í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélagsins í dag og ræðir um heimildargildi heimildarmynda. Hannes greinir frá eigin reynslu af heimildarmyndagerð og bendir á að stundum séu heimildarþættir nær skáldskap en sagnfræði. Hann tekur enn fremur dæmi af því sem fremur mætti kallast myndskreyttir útvarpsþættir en eiginlegar heimildarmyndir og stefnu Leni Riefenstahl, sem gekk í þveröfuga átt, en hún vildi sýna frekar en segja og taldi að textinn væri helsti óvinur heimildarmyndarinnar. Jafnframt því sem Hannes Hólmsteinn ræðir um það val, sem ætíð fer fram, þegar heimildarmyndir eru gerðar og jafngildir sköpun frekar en frásögn, skýrir hann út ýmis önnur atriði, svo sem tæknibrellur til að auka áhrif boðskapar, þ. á m. notkun tónlistar og bakhljóðs. Hannes Hólmsteinn telur að lifandi myndir séu ómetanlegar heimildir um fortíðina, en heimildagildi þeirra verði að meta á gagnrýninn hátt. Erindi sitt flytur Hannes í fyrirlestrasal Þjóminjasafns Íslands kl. 12.05. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði, heldur erindi í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélagsins í dag og ræðir um heimildargildi heimildarmynda. Hannes greinir frá eigin reynslu af heimildarmyndagerð og bendir á að stundum séu heimildarþættir nær skáldskap en sagnfræði. Hann tekur enn fremur dæmi af því sem fremur mætti kallast myndskreyttir útvarpsþættir en eiginlegar heimildarmyndir og stefnu Leni Riefenstahl, sem gekk í þveröfuga átt, en hún vildi sýna frekar en segja og taldi að textinn væri helsti óvinur heimildarmyndarinnar. Jafnframt því sem Hannes Hólmsteinn ræðir um það val, sem ætíð fer fram, þegar heimildarmyndir eru gerðar og jafngildir sköpun frekar en frásögn, skýrir hann út ýmis önnur atriði, svo sem tæknibrellur til að auka áhrif boðskapar, þ. á m. notkun tónlistar og bakhljóðs. Hannes Hólmsteinn telur að lifandi myndir séu ómetanlegar heimildir um fortíðina, en heimildagildi þeirra verði að meta á gagnrýninn hátt. Erindi sitt flytur Hannes í fyrirlestrasal Þjóminjasafns Íslands kl. 12.05. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.
Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein