Hannes um heimildarmyndir 6. febrúar 2007 09:15 Skáldskapur og sagnfræði Hannes Hólmsteinn Gissurarson ræðir um heimildarmyndir. Fréttablaðið/Stefán Dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði, heldur erindi í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélagsins í dag og ræðir um heimildargildi heimildarmynda. Hannes greinir frá eigin reynslu af heimildarmyndagerð og bendir á að stundum séu heimildarþættir nær skáldskap en sagnfræði. Hann tekur enn fremur dæmi af því sem fremur mætti kallast myndskreyttir útvarpsþættir en eiginlegar heimildarmyndir og stefnu Leni Riefenstahl, sem gekk í þveröfuga átt, en hún vildi sýna frekar en segja og taldi að textinn væri helsti óvinur heimildarmyndarinnar. Jafnframt því sem Hannes Hólmsteinn ræðir um það val, sem ætíð fer fram, þegar heimildarmyndir eru gerðar og jafngildir sköpun frekar en frásögn, skýrir hann út ýmis önnur atriði, svo sem tæknibrellur til að auka áhrif boðskapar, þ. á m. notkun tónlistar og bakhljóðs. Hannes Hólmsteinn telur að lifandi myndir séu ómetanlegar heimildir um fortíðina, en heimildagildi þeirra verði að meta á gagnrýninn hátt. Erindi sitt flytur Hannes í fyrirlestrasal Þjóminjasafns Íslands kl. 12.05. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði, heldur erindi í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélagsins í dag og ræðir um heimildargildi heimildarmynda. Hannes greinir frá eigin reynslu af heimildarmyndagerð og bendir á að stundum séu heimildarþættir nær skáldskap en sagnfræði. Hann tekur enn fremur dæmi af því sem fremur mætti kallast myndskreyttir útvarpsþættir en eiginlegar heimildarmyndir og stefnu Leni Riefenstahl, sem gekk í þveröfuga átt, en hún vildi sýna frekar en segja og taldi að textinn væri helsti óvinur heimildarmyndarinnar. Jafnframt því sem Hannes Hólmsteinn ræðir um það val, sem ætíð fer fram, þegar heimildarmyndir eru gerðar og jafngildir sköpun frekar en frásögn, skýrir hann út ýmis önnur atriði, svo sem tæknibrellur til að auka áhrif boðskapar, þ. á m. notkun tónlistar og bakhljóðs. Hannes Hólmsteinn telur að lifandi myndir séu ómetanlegar heimildir um fortíðina, en heimildagildi þeirra verði að meta á gagnrýninn hátt. Erindi sitt flytur Hannes í fyrirlestrasal Þjóminjasafns Íslands kl. 12.05. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.
Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira