J-Lo heiðruð af Amnesty International 16. febrúar 2007 08:30 Lopez hefur verið heiðruð af Amnesty International. MYND/AP Mannréttindasamtökin Amnesty International hafa heiðrað leik- og söngkonuna Jennifer Lopez vegna nýjustu kvikmyndar hennar, Border-town. Lopez er framleiðandi og aðalleikkona myndarinnar, sem fjallar um rannsóknarblaðamann sem greinir frá raðmorðum á ungum konum. Gerist myndin í mexíkóska bænum Ciudad Juarez, þar sem mikið hefur verið um nauðganir og morð á konum frá árinu 1993. Til þessa hefur enginn sökudólgur fundist en talið er að morðin séu orðin nálægt 400 talsins. Lopez tók við verðlaununum á kvikmyndahátíðinni í Berlín af mikilli auðmýkt og sagði ástandið í Ciudad Juarez vera skelfilegt og rað-morðin mætti flokka sem glæpi gegn mannkyninu. Antonio Banderas og Martin Sheen fara með önnur aðalhlutverk í myndinni. Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Mannréttindasamtökin Amnesty International hafa heiðrað leik- og söngkonuna Jennifer Lopez vegna nýjustu kvikmyndar hennar, Border-town. Lopez er framleiðandi og aðalleikkona myndarinnar, sem fjallar um rannsóknarblaðamann sem greinir frá raðmorðum á ungum konum. Gerist myndin í mexíkóska bænum Ciudad Juarez, þar sem mikið hefur verið um nauðganir og morð á konum frá árinu 1993. Til þessa hefur enginn sökudólgur fundist en talið er að morðin séu orðin nálægt 400 talsins. Lopez tók við verðlaununum á kvikmyndahátíðinni í Berlín af mikilli auðmýkt og sagði ástandið í Ciudad Juarez vera skelfilegt og rað-morðin mætti flokka sem glæpi gegn mannkyninu. Antonio Banderas og Martin Sheen fara með önnur aðalhlutverk í myndinni.
Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein