Mótleikur úr Efstaleitinu 17. maí 2007 14:00 Taugatitringur í sumar. Fyrsti samlestur á nýju sakamálaleikriti Útvarpsleikhússins var haldinn á dögunum. MYND/GVA Hefð hefur skapast fyrir því að Útvarpsleikhúsið flytji sakamálaleikrit að sumarlagi en um fimmtán þúsund Íslendingar hlýddu á spennuseríu leikhússins síðasta sumar. Nýlega var boðað til fyrsta samlesturs á fyrri sakamálaseríu sumarsins, splunkunýju leikriti Jóns Halls Stefánssonar rithöfundar sem gárungarnir hafa kallað „krónprins íslensku glæpasögunnar“. Verkið ber heitið Mótleikur en það hlaut önnur verðlaun í leikritakeppni Borgarleikhússins „Sakamál á svið“ í vetur. Leikendur í verkinu verða Björk Jakobsdóttir, Birgitta Birgisdóttir, Vignir Rafn Valþórsson, Sveinn Þórir Geirsson og Davíð Guðbrandsson. Leikstjórnin er í höndum Guðmundar Inga Þorvaldssonar en hann ætti að vera öllum hnútum kunnugur þar sem hann samdi og lék aðalhlutverkið í verðlaunaútvarpsverki Grímunnar árið 2006. Tónlistin er í höndum Halls Ingólfssonar sem var tilnefndur til Grímunnar sama ár fyrir tónsmíð. Mótleikur verður á dagskrá í júlí en í sumar verður einnig flutt leikgerð skáldsögunnar Sá yðar sem syndlaus er eftir Ævar Örn Jósepsson. Það er því greinilega spennandi sumar fram undan. Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Hefð hefur skapast fyrir því að Útvarpsleikhúsið flytji sakamálaleikrit að sumarlagi en um fimmtán þúsund Íslendingar hlýddu á spennuseríu leikhússins síðasta sumar. Nýlega var boðað til fyrsta samlesturs á fyrri sakamálaseríu sumarsins, splunkunýju leikriti Jóns Halls Stefánssonar rithöfundar sem gárungarnir hafa kallað „krónprins íslensku glæpasögunnar“. Verkið ber heitið Mótleikur en það hlaut önnur verðlaun í leikritakeppni Borgarleikhússins „Sakamál á svið“ í vetur. Leikendur í verkinu verða Björk Jakobsdóttir, Birgitta Birgisdóttir, Vignir Rafn Valþórsson, Sveinn Þórir Geirsson og Davíð Guðbrandsson. Leikstjórnin er í höndum Guðmundar Inga Þorvaldssonar en hann ætti að vera öllum hnútum kunnugur þar sem hann samdi og lék aðalhlutverkið í verðlaunaútvarpsverki Grímunnar árið 2006. Tónlistin er í höndum Halls Ingólfssonar sem var tilnefndur til Grímunnar sama ár fyrir tónsmíð. Mótleikur verður á dagskrá í júlí en í sumar verður einnig flutt leikgerð skáldsögunnar Sá yðar sem syndlaus er eftir Ævar Örn Jósepsson. Það er því greinilega spennandi sumar fram undan.
Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira