Hvert fara iðgjöldin? 21. júní 2007 02:00 „Hvar verður þú að vinna í sumar?" heyrist óma á göngum skólanna á vorin. Laun eru mikið rædd og krónutölur bornar saman. Það er auðvitað mismunandi hvernig ráðstafa á sumarhýrunni. Sumir ætla að nota hana í sólarlandaferð en aðrir til framfærslu næsta vetrar, en það á við um alla launamenn - óháð aldri. Eðli málsins samkvæmt þá varir sumarvinna skólafólks oftast í tæpa þrjá mánuði eða frá júní fram í ágúst. Reglur margra stéttarfélaga gera hins vegar ekki ráð fyrir að þau hafi einhvern rétt til að nýta samningsbundna sjóði sem greitt er í fyrir þau. Sumarstarfsfólk getur t.d. ekki sótt um úr starfsmenntasjóðum fyrir skólagjöldum eða bókakaupum. Þau hafa ekki rétt á að sækja í sjúkrasjóði til dæmis fyrir gleraugnakaupum eða sótt í orlofssjóði um sumarbústaði eða orlofsávísanir. Eini möguleikinn á að þau fái rétt er að þau hafi unnið í 6-12 mánuði samfleytt áður en sótt er í sjóðina. Stéttarfélögin virðast bara taka við peningunum sumarstarfsmanna en tryggja þeim lítinn rétt! Það er því engin furða þótt þau spyrji þegar þau fá launaseðilinn - „af hverju er svona mikið tekið af mér?" Höfundur er framkvæmdastjóri Félagsráðgjafafélags Íslands og skólafélagsráðgjafi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun Mest lesið Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun Vannæring er aftur komin í tísku Guðrún Nanna Egilsdóttir Skoðun Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson Skoðun Fyrir hvern er verið að byggja í Kópavogi? María Ellen Steingrímsdóttir Skoðun Inga Sæland Árný Björg Blandon Skoðun Happafengur í Reykjavík Hjálmar Sveinsson Skoðun Við þurfum betri döner í Reykjavík Björn Teitsson Skoðun Um tvo frídaga að vetri: Annan nýjan, hinn eldri Guðmundur D. Haraldsson Skoðun Klappstýrur iðnaðarins Árni Pétur Hilmarsson Skoðun Skoðun Skoðun Lýðræðisveisla Guðný Birna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mótmæli bænda í ESB náðu eyrum þingsins í Strassborg Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Borgin sem við byggjum er borg framtíðarinnar Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Um tvo frídaga að vetri: Annan nýjan, hinn eldri Guðmundur D. Haraldsson skrifar Skoðun Viðhaldsstjórnun Sveinn V. Ólafsson skrifar Skoðun Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Inga Sæland Árný Björg Blandon skrifar Skoðun Afnám lagaskyldu til jafnlaunavottunar er gott - en gullhúðað Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Happafengur í Reykjavík Hjálmar Sveinsson skrifar Skoðun Hver leyfði aðgangsgjald að náttúruperlum? Runólfur Ólafsson,Breki Karlsson skrifar Skoðun Varúðarmörk eru ekki markmið Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras skrifar Skoðun Fyrir hvern er verið að byggja í Kópavogi? María Ellen Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Klappstýrur iðnaðarins Árni Pétur Hilmarsson skrifar Skoðun Af hverju ætti ungt fólk að flytja heim eftir nám? Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar allir fá rödd — frá prentvél til samfélagsmiðla Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Varúðarmörk eru ekki markmið Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Við þurfum betri döner í Reykjavík Björn Teitsson skrifar Skoðun Vannæring er aftur komin í tísku Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar Skoðun Lykilár í framkvæmdum runnið upp skrifar Skoðun Hitamál Flatjarðarsinna Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af þessu tvennu, er mikilvægast að gera réttu hlutina Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Afburðakonuna Steinunni Gyðu í 2. sætið! Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Leghálsskimun – lítið mál! Vala Smáradóttir skrifar Skoðun SFS „tekur“ umræðuna líka Elías Pétur Viðfjörð Þórarinsson skrifar Skoðun Að standa með sjálfum sér Snorri Másson skrifar Skoðun Hvar er unga jafnaðarfólkið í Ráðhúsinu? Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfestum í farsælli framtíð Líf Lárusdóttir skrifar Skoðun Krúnuleikar Trumps konungs Kristinn Hrafnsson skrifar Skoðun Stuðningur við lista- og menningarstarf í höfuðborginni Magnea Marinósdóttir skrifar Sjá meira
„Hvar verður þú að vinna í sumar?" heyrist óma á göngum skólanna á vorin. Laun eru mikið rædd og krónutölur bornar saman. Það er auðvitað mismunandi hvernig ráðstafa á sumarhýrunni. Sumir ætla að nota hana í sólarlandaferð en aðrir til framfærslu næsta vetrar, en það á við um alla launamenn - óháð aldri. Eðli málsins samkvæmt þá varir sumarvinna skólafólks oftast í tæpa þrjá mánuði eða frá júní fram í ágúst. Reglur margra stéttarfélaga gera hins vegar ekki ráð fyrir að þau hafi einhvern rétt til að nýta samningsbundna sjóði sem greitt er í fyrir þau. Sumarstarfsfólk getur t.d. ekki sótt um úr starfsmenntasjóðum fyrir skólagjöldum eða bókakaupum. Þau hafa ekki rétt á að sækja í sjúkrasjóði til dæmis fyrir gleraugnakaupum eða sótt í orlofssjóði um sumarbústaði eða orlofsávísanir. Eini möguleikinn á að þau fái rétt er að þau hafi unnið í 6-12 mánuði samfleytt áður en sótt er í sjóðina. Stéttarfélögin virðast bara taka við peningunum sumarstarfsmanna en tryggja þeim lítinn rétt! Það er því engin furða þótt þau spyrji þegar þau fá launaseðilinn - „af hverju er svona mikið tekið af mér?" Höfundur er framkvæmdastjóri Félagsráðgjafafélags Íslands og skólafélagsráðgjafi.
Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun
Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras skrifar
Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun