Gerir pitsurnar sjálfur 4. júlí 2007 09:45 Bjarni Snæbjörnsson fer allar sínar ferðir á tvíhjólsfáknum. MYND/Anton Níu leikarar útskrifuðust frá Listaháskóla Íslands fyrir skemmstu og er ábyggilega ekki langt að bíða þar til andlit þeirra verða Íslendingum að góðu kunn. Á næstu dögum munu þessir nýjustu leikarar landsins sitja fyrir svörum hjá Fréttablaðinu, hver í sínu lagi. Í dag er það Bjarni Snæbjörnsson sem situr fyrir svörum. Aldur: 28 ára. Hverjum er það að kenna að þú fórst í leiklist? Stórfurðulegum aðstæðum og góðu fólki í kringum mig. Besta æskuminningin? Að leika úti í móum alla daga, heilu sumrin, á Tálknafirði. Ef ekki leikari hvað þá? Dansari eða ljósmyndari. Þú sérð gamla konu missa 5000 kall. Hvað gerir þú? Ég hleyp á eftir henni og rétti henni hann aftur. Sáttur við nýju ríkisstjórnina? Hún hefði getað verið verri en líka betri. Hvar er best að vera? Með manninum mínum. Myndir þú koma nakinn fram? Ef það þjónaði fullkomlega listrænum tilgangi. Hefur þú kysst einhvern af sama kyni? Ég vil ekkert kannast við það. Versta starf sem þú hefur unnið? Að selja tryggingar í símasölu. Hvernig bíl áttu? Tvíhjólsfák. Ef þú værir einn í heiminum, hvað myndir þú gera? Láta mér leiðast. Hvar pantar þú pitsuna þína? Ég geri hana sjálfur. Hver er besta vídeóleigan? Ríkið á Snorrabraut, þó ég eigi nú nokkrar skuldir þar. Þjóðleikhúsið eða Borgarleikhúsið? Borgarleikhúsið. Hvernig týpa ertu? Náttúrubarn með leiftrandi húmor og óstöðvandi munn. Mest lesið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Lífið samstarf Fleiri fréttir Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Níu leikarar útskrifuðust frá Listaháskóla Íslands fyrir skemmstu og er ábyggilega ekki langt að bíða þar til andlit þeirra verða Íslendingum að góðu kunn. Á næstu dögum munu þessir nýjustu leikarar landsins sitja fyrir svörum hjá Fréttablaðinu, hver í sínu lagi. Í dag er það Bjarni Snæbjörnsson sem situr fyrir svörum. Aldur: 28 ára. Hverjum er það að kenna að þú fórst í leiklist? Stórfurðulegum aðstæðum og góðu fólki í kringum mig. Besta æskuminningin? Að leika úti í móum alla daga, heilu sumrin, á Tálknafirði. Ef ekki leikari hvað þá? Dansari eða ljósmyndari. Þú sérð gamla konu missa 5000 kall. Hvað gerir þú? Ég hleyp á eftir henni og rétti henni hann aftur. Sáttur við nýju ríkisstjórnina? Hún hefði getað verið verri en líka betri. Hvar er best að vera? Með manninum mínum. Myndir þú koma nakinn fram? Ef það þjónaði fullkomlega listrænum tilgangi. Hefur þú kysst einhvern af sama kyni? Ég vil ekkert kannast við það. Versta starf sem þú hefur unnið? Að selja tryggingar í símasölu. Hvernig bíl áttu? Tvíhjólsfák. Ef þú værir einn í heiminum, hvað myndir þú gera? Láta mér leiðast. Hvar pantar þú pitsuna þína? Ég geri hana sjálfur. Hver er besta vídeóleigan? Ríkið á Snorrabraut, þó ég eigi nú nokkrar skuldir þar. Þjóðleikhúsið eða Borgarleikhúsið? Borgarleikhúsið. Hvernig týpa ertu? Náttúrubarn með leiftrandi húmor og óstöðvandi munn.
Mest lesið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Lífið samstarf Fleiri fréttir Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira