Línur að skýrast í NBA 1. janúar 2007 16:30 Avery Johnson hefur náð mögnuðum árangri á sínum stutta tíma sem þjálfari Dallas. MYND/Getty Þrjú efstu lið NBA-deildarinnar; Dallas, San Antonio og Pheonix, unnu öll góða sigra í leikjum sínum í nótt. Þegar tímabilið er nú tæplega hálfnað eru línur teknar að skýrast og er ljóst að Vesturdeildin er mun sterkari en Austurdeildin. San Antonio vann Dallas á heimavelli sínum, 95-81, þar sem Tony Parker var stigahæstur San Antonio með 25 stig. Tim Duncan bætti við 17 stigum og hirti 11 fráköst þrátt fyrir að vera með mikla magakveisu sem hrjáði honum mikið. Duncan beit hins vegar á jaxlinn og skilaði sínu. Pheonix hafði betur gegn Detroit, 108-101. Steve Nash var stigahæstur í annars jöfnu liði Pheonix með 35 stig og 12 stoðsendingar. Richard Hamilton skoraði 31 stig fyrir Detroit. Þá vann Dallas góðan útisigur á Denver, 89-85, og styrkti þar með stöðu sína sem liðið með besta vinningshlutfallið í deildinni. Josh Howard skoraði 28 stig fyrir Dallas og það sama gerði Allan Iverson fyrir Denver. Þetta var 100. sigurleikur Avery Johnson sem þjálfari, sem er merkilegur árangur í ljósi þess að hann er aðeins á sínu öðru tímabili með Dallas. Eins og áður segir er Dallas með besta vinningshlutfallið það sem af er, hefur tapað sjö leikjum en unnið 24. Pheonix og San Antonio eru skammt undan og hafa tapað átta leikjum. Utah kemur þar á eftir með níu leiki tapaða en önnur lið standa þeim nokkuð að baki. Öll eru þessi lið í Vesturdeildinni en þegar horft er á vinningshlutfall liða í Austurdeildinni sést greinilega að þau standa kollegum sínum Vestan megin nokkuð að baki. Detroit er þar með besta hlutfallið – hefur unnið 19 leiki en tapað 11. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Sjá meira
Þrjú efstu lið NBA-deildarinnar; Dallas, San Antonio og Pheonix, unnu öll góða sigra í leikjum sínum í nótt. Þegar tímabilið er nú tæplega hálfnað eru línur teknar að skýrast og er ljóst að Vesturdeildin er mun sterkari en Austurdeildin. San Antonio vann Dallas á heimavelli sínum, 95-81, þar sem Tony Parker var stigahæstur San Antonio með 25 stig. Tim Duncan bætti við 17 stigum og hirti 11 fráköst þrátt fyrir að vera með mikla magakveisu sem hrjáði honum mikið. Duncan beit hins vegar á jaxlinn og skilaði sínu. Pheonix hafði betur gegn Detroit, 108-101. Steve Nash var stigahæstur í annars jöfnu liði Pheonix með 35 stig og 12 stoðsendingar. Richard Hamilton skoraði 31 stig fyrir Detroit. Þá vann Dallas góðan útisigur á Denver, 89-85, og styrkti þar með stöðu sína sem liðið með besta vinningshlutfallið í deildinni. Josh Howard skoraði 28 stig fyrir Dallas og það sama gerði Allan Iverson fyrir Denver. Þetta var 100. sigurleikur Avery Johnson sem þjálfari, sem er merkilegur árangur í ljósi þess að hann er aðeins á sínu öðru tímabili með Dallas. Eins og áður segir er Dallas með besta vinningshlutfallið það sem af er, hefur tapað sjö leikjum en unnið 24. Pheonix og San Antonio eru skammt undan og hafa tapað átta leikjum. Utah kemur þar á eftir með níu leiki tapaða en önnur lið standa þeim nokkuð að baki. Öll eru þessi lið í Vesturdeildinni en þegar horft er á vinningshlutfall liða í Austurdeildinni sést greinilega að þau standa kollegum sínum Vestan megin nokkuð að baki. Detroit er þar með besta hlutfallið – hefur unnið 19 leiki en tapað 11.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Sjá meira