Úrtöku Meistaradeildar lokið 21. janúar 2007 14:39 Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum er orðin fullskipuð þátttakendum eftir úrtöku í Ölfushöllinni í gær. Það má segja að landslið dómara hafi verið saman komið til að hita sig upp og stilla sig af fyrir átök nýs árs. Keppni að þessu tagi þar sem keppt er í fjórgangi og fimmgangi í janúar er nýbreytni og mjög krefjandi fyrir keppendur og hesta þeirra enda hvorki menn né hestar komnir í sitt besta form eins og gefur að skilja. En allir sátu við sama borð á Ingólfshvoli á laugardag og þar mátti sjá prýðilegar sýningar enda þrír efstu knapar með yfir 6 í meðaltal úr báðum greinum. Sigurvegari í fjórgangi var hinn ungi og bráðefnilega knapi Teitur Árnason með Frosta frá Glæsibæ, móálóttan son Hegra frá Glæsibæ og hluti þeir einkunnina 6,33. Jafnir í öðru til þriðja sæti voru Sölvi Sigurðarson og Óði-Blesi frá Lundi og Eyjólfur Þorsteinsson og Hárekur frá Vindási með einkunnina 6,27. Fimmganginn sigraði Eyjólfur Þorsteinsson og Eitill frá Vindási með einkunnina 6,17. Í öðru sæti varð Haukur Baldvinsson og Falur frá Þingeyrum með 6,13 og í þriðja sætinu hafnaði Ríkharður Flemming Jensen og Dynssonurinn Sölvi frá Tjarnarlandi með 5,90. Úrslit (meðaleinkunn fjórgangs og fimmgangs) 1. Eyjólfur Þorsteinsson 6,22 2. Teitur Árnason 6,07 3. Ríkharður Flemming Jensen 6,02 4. Sölvi Sigurðarson 5,98 5. Haukur Baldvinsson 5,68 6. Hallgrímur Birkisson 5,53 7. Elsa Magnúsdóttir 5,50 8. Þórdís Erla Gunnarsdóttir 5,40 9. Vignir Siggeirsson 5,40 10. Hugrún Jóhannsdóttir 5,48 11. Ingunn Birna Ingólfsdóttir 5,45 12. Lúther Guðmundsson 5,37 13. Ragnar Tómasson 5,32 14. Guðmundur Baldvinsson 5,32 15. Magnús Jakobsson 5,25 16. Jón Ó. Guðmundsson 5,08 17. Steingrímur Jónsson 4,92 18. Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir 4,70 19. Fjölnir Þorgeirsson 2,93 20. Erling Ó Sigurðsson 2,87 21. Jón Kristinn Hafsteinsson 1,40 Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum skipa því eftirfarandi 24 knapar: Atli Guðmundsson Elsa Magnúsdóttir Eyjólfur Þorsteinsson Hallgrímur Birkisson Haukur Baldvinsson Hinrik Bragason Hugrún Jóhannsdóttir Hulda Gústafsdóttir Ingunn Birna Ingólfsdóttir Jóhann G. Jóhannesson Lúther Guðmundsson Páll Bragi Hólmarsson Ríkharður Flemming Jensen Sigurbjörn Bárðarson Sigurður V. Matthíasson Sigurður Sigurðarson Sævar Örn Sigurvinsson Sölvi Sigurðarson Teitur Árnason Valdimar Bergstað Viðar Ingólfsson Vignir Siggeirsson Þorvaldur Árni Þorvaldsson Þórdís Erla Gunnarsdóttir Meistaradeildin hefst fimmtudagskvöldið 1. febrúar klukkan 19.00 þar sem keppt verður í fjórgangi. Hestar Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Átta bestu berjast í beinni á Bullseye Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Þarf að græja pössun Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ráku syni gamla eigandans Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Sjá meira
Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum er orðin fullskipuð þátttakendum eftir úrtöku í Ölfushöllinni í gær. Það má segja að landslið dómara hafi verið saman komið til að hita sig upp og stilla sig af fyrir átök nýs árs. Keppni að þessu tagi þar sem keppt er í fjórgangi og fimmgangi í janúar er nýbreytni og mjög krefjandi fyrir keppendur og hesta þeirra enda hvorki menn né hestar komnir í sitt besta form eins og gefur að skilja. En allir sátu við sama borð á Ingólfshvoli á laugardag og þar mátti sjá prýðilegar sýningar enda þrír efstu knapar með yfir 6 í meðaltal úr báðum greinum. Sigurvegari í fjórgangi var hinn ungi og bráðefnilega knapi Teitur Árnason með Frosta frá Glæsibæ, móálóttan son Hegra frá Glæsibæ og hluti þeir einkunnina 6,33. Jafnir í öðru til þriðja sæti voru Sölvi Sigurðarson og Óði-Blesi frá Lundi og Eyjólfur Þorsteinsson og Hárekur frá Vindási með einkunnina 6,27. Fimmganginn sigraði Eyjólfur Þorsteinsson og Eitill frá Vindási með einkunnina 6,17. Í öðru sæti varð Haukur Baldvinsson og Falur frá Þingeyrum með 6,13 og í þriðja sætinu hafnaði Ríkharður Flemming Jensen og Dynssonurinn Sölvi frá Tjarnarlandi með 5,90. Úrslit (meðaleinkunn fjórgangs og fimmgangs) 1. Eyjólfur Þorsteinsson 6,22 2. Teitur Árnason 6,07 3. Ríkharður Flemming Jensen 6,02 4. Sölvi Sigurðarson 5,98 5. Haukur Baldvinsson 5,68 6. Hallgrímur Birkisson 5,53 7. Elsa Magnúsdóttir 5,50 8. Þórdís Erla Gunnarsdóttir 5,40 9. Vignir Siggeirsson 5,40 10. Hugrún Jóhannsdóttir 5,48 11. Ingunn Birna Ingólfsdóttir 5,45 12. Lúther Guðmundsson 5,37 13. Ragnar Tómasson 5,32 14. Guðmundur Baldvinsson 5,32 15. Magnús Jakobsson 5,25 16. Jón Ó. Guðmundsson 5,08 17. Steingrímur Jónsson 4,92 18. Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir 4,70 19. Fjölnir Þorgeirsson 2,93 20. Erling Ó Sigurðsson 2,87 21. Jón Kristinn Hafsteinsson 1,40 Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum skipa því eftirfarandi 24 knapar: Atli Guðmundsson Elsa Magnúsdóttir Eyjólfur Þorsteinsson Hallgrímur Birkisson Haukur Baldvinsson Hinrik Bragason Hugrún Jóhannsdóttir Hulda Gústafsdóttir Ingunn Birna Ingólfsdóttir Jóhann G. Jóhannesson Lúther Guðmundsson Páll Bragi Hólmarsson Ríkharður Flemming Jensen Sigurbjörn Bárðarson Sigurður V. Matthíasson Sigurður Sigurðarson Sævar Örn Sigurvinsson Sölvi Sigurðarson Teitur Árnason Valdimar Bergstað Viðar Ingólfsson Vignir Siggeirsson Þorvaldur Árni Þorvaldsson Þórdís Erla Gunnarsdóttir Meistaradeildin hefst fimmtudagskvöldið 1. febrúar klukkan 19.00 þar sem keppt verður í fjórgangi.
Hestar Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Átta bestu berjast í beinni á Bullseye Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Þarf að græja pössun Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ráku syni gamla eigandans Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti