Hefur ekkert með morðið á Litvinenko að gera 1. febrúar 2007 18:58 Valdimir Pútín Rússlandsforseti þvertekur fyrir að Rússar noti olíu- og gaslindir sínar til að kúga önnur ríki. Hann segir ennfremur af og frá að rússnesk stjórnvöld hafi staðið á bak við morðið á njósnaranum Alexander Litvinenko. Yfir tólf hundruð blaðamenn sóttu árlegan fréttamannafund Vladimirs Pútín í Kreml í morgun enda sjaldgæft að svo gott tækifæri bjóðist til að spyrja þennan umdeilda stjórnmálamann spjörunum úr. Pútín kom víða við í máli sínu, meðal annars lýsti hann þeirri skoðun sinni að Rússland stefndi hraðbyri í að verða eitt öflugasta hagkerfi heims. Rússar hafa átt í deilum við nágrannaríki sín, Úkraínu og Hvíta-Rússland, um verð á olíu og gasi og hafa Rússar á stundum gripið til þess ráðs að stöðva flutninga á eldsneyti til þeirra. Pútín vísaði því á bug í dag að það væri gert í pólitísku skyni. Pútín lýsti því næst andúð sinni á áformum Bandaríkjamanna um að setja upp eldflaugavarnakerfi í Austur-Evrópu. Um örlög njósnarans Alexander Litvinenko, sem stjórnvöld í Kreml eru sökuð um að hafa látið myrða, hafði svo hann það að segja að Litvinenko hefði ekki vitað um nein leyndarmál og því hefðu stjórnvöld í Kreml engan hag haft af morði hans. Sitthvað annað vakti athygli í máli Pútíns, meðal annars sagði hann samkynheigða lýðfræðilegt vandamál í Rússlandi. Erlent Fréttir Mest lesið Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Erlent Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Erlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Erlent Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Óseldir flugeldar geymdir í vel vöktuðu húsi Innlent Ungbörn geti fundið nikótínpúða á róló: „Þetta getur verið lífshættulegt“ Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Fleiri fréttir Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Sjá meira
Valdimir Pútín Rússlandsforseti þvertekur fyrir að Rússar noti olíu- og gaslindir sínar til að kúga önnur ríki. Hann segir ennfremur af og frá að rússnesk stjórnvöld hafi staðið á bak við morðið á njósnaranum Alexander Litvinenko. Yfir tólf hundruð blaðamenn sóttu árlegan fréttamannafund Vladimirs Pútín í Kreml í morgun enda sjaldgæft að svo gott tækifæri bjóðist til að spyrja þennan umdeilda stjórnmálamann spjörunum úr. Pútín kom víða við í máli sínu, meðal annars lýsti hann þeirri skoðun sinni að Rússland stefndi hraðbyri í að verða eitt öflugasta hagkerfi heims. Rússar hafa átt í deilum við nágrannaríki sín, Úkraínu og Hvíta-Rússland, um verð á olíu og gasi og hafa Rússar á stundum gripið til þess ráðs að stöðva flutninga á eldsneyti til þeirra. Pútín vísaði því á bug í dag að það væri gert í pólitísku skyni. Pútín lýsti því næst andúð sinni á áformum Bandaríkjamanna um að setja upp eldflaugavarnakerfi í Austur-Evrópu. Um örlög njósnarans Alexander Litvinenko, sem stjórnvöld í Kreml eru sökuð um að hafa látið myrða, hafði svo hann það að segja að Litvinenko hefði ekki vitað um nein leyndarmál og því hefðu stjórnvöld í Kreml engan hag haft af morði hans. Sitthvað annað vakti athygli í máli Pútíns, meðal annars sagði hann samkynheigða lýðfræðilegt vandamál í Rússlandi.
Erlent Fréttir Mest lesið Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Erlent Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Erlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Erlent Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Óseldir flugeldar geymdir í vel vöktuðu húsi Innlent Ungbörn geti fundið nikótínpúða á róló: „Þetta getur verið lífshættulegt“ Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Fleiri fréttir Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Sjá meira