Upptaka af loftárás á bandamenn 6. febrúar 2007 18:45 Breskir fjölmiðlar birtu í dag myndband sem er sagt sýna bandaríska hermenn fella breskan bandamann sinn í loftárás í Írak fyrir tæpum 4 árum. Myndbandið hefur valdið miklu fjaðrafoki í Bretlandi. Það var í lok mars 2003 sem bandarísk A-10 orustuþota skaut á lest brynvarinna bíla í Basra. Breskur hermaður féll og fjórir særðust. Síðan þá hafa bæði breski og bandaríski herinn rannsakað atvikið. Réttarrannsókn á dauða hermannsins hefur tafist nokkuð og var frestað í síðustu viku þar sem myndband úr stjórnklefa orustuþotunnar fékkst ekki afhent. Var breska varnarmálaráðuneytinu gefinn frestur til að fá leyfi bandarískra hermálayfirvalda til að birta myndbandið. Breska götublaðið Sun og AP fréttastofan hafa komist yfir myndbandið og birtu það í dag. Fram kemur í blaðinu að flugmennirnir hafi séð að bifreiðarnar voru merktar appelsínugulum lit sem er tákn Atlantshafsbandalagsins um að bandamenn séu á ferð. Flugmennirnir munu þá hafa spurt yfirmann sinn á jörðu niðri hvort bandamenn væru á svæðinu. Því hafi hann neitað og þá hafi verið skotið á bílalestina. Síðan hafi flugmönnunum borist fréttir af því að einn hefði fallið og það bandamaður þeirra. Á myndbandinu má heyra hvar þeir bölva, harma atburðinn og óttast jafnvel að þeir eigi yfir höfði sér fangelsisdóm. Margaret Beckett, utanríkisráðherra Breta, sagði í dag að atburðurinn yrði rannsakaður til hlítar í samvinnu við Bandaríkjamenn. Fulltrúar Sun afhentu dánardómstjóra myndbandið í dag og skömmu síðar afléttu Bandaríkjamenn leynd af því. Myndbandið verður því notað við réttarrannsókn á dauða breska hermannsins. Erlent Fréttir Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Breskir fjölmiðlar birtu í dag myndband sem er sagt sýna bandaríska hermenn fella breskan bandamann sinn í loftárás í Írak fyrir tæpum 4 árum. Myndbandið hefur valdið miklu fjaðrafoki í Bretlandi. Það var í lok mars 2003 sem bandarísk A-10 orustuþota skaut á lest brynvarinna bíla í Basra. Breskur hermaður féll og fjórir særðust. Síðan þá hafa bæði breski og bandaríski herinn rannsakað atvikið. Réttarrannsókn á dauða hermannsins hefur tafist nokkuð og var frestað í síðustu viku þar sem myndband úr stjórnklefa orustuþotunnar fékkst ekki afhent. Var breska varnarmálaráðuneytinu gefinn frestur til að fá leyfi bandarískra hermálayfirvalda til að birta myndbandið. Breska götublaðið Sun og AP fréttastofan hafa komist yfir myndbandið og birtu það í dag. Fram kemur í blaðinu að flugmennirnir hafi séð að bifreiðarnar voru merktar appelsínugulum lit sem er tákn Atlantshafsbandalagsins um að bandamenn séu á ferð. Flugmennirnir munu þá hafa spurt yfirmann sinn á jörðu niðri hvort bandamenn væru á svæðinu. Því hafi hann neitað og þá hafi verið skotið á bílalestina. Síðan hafi flugmönnunum borist fréttir af því að einn hefði fallið og það bandamaður þeirra. Á myndbandinu má heyra hvar þeir bölva, harma atburðinn og óttast jafnvel að þeir eigi yfir höfði sér fangelsisdóm. Margaret Beckett, utanríkisráðherra Breta, sagði í dag að atburðurinn yrði rannsakaður til hlítar í samvinnu við Bandaríkjamenn. Fulltrúar Sun afhentu dánardómstjóra myndbandið í dag og skömmu síðar afléttu Bandaríkjamenn leynd af því. Myndbandið verður því notað við réttarrannsókn á dauða breska hermannsins.
Erlent Fréttir Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira