Reykjanesbær hunsar mengun í Reykjaneshöll 7. febrúar 2007 09:43 Guðjón Þórðarson á æfingu í Reykjaneshöll. MYND/Valgarður Gíslason Niðurstöður mælinga Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja í Reykjaneshöll hafa leitt í ljós að svifryksmengun er langt yfir heilsuverndarmörkum. Þetta segir Magnús Guðjónsson framkvæmdastjóri eftirlitsins. Hann segir að heilsuverndaryfirvöld hafi gefið bænum frest til úrbóta sem rann út í síðustu viku. Bæjaryfirvöld hunsi eftirlitið í þessu máli. Ekkert bóli hins vegar á svörum frá bænum og telur hann eftirlitið hundsað í þessu máli. Það sem veldur svifryksmenguninni í Reykjaneshöllinni er þurrsandur í gervigrasinu sem þyrlast upp í andrúmsloftið. Grasið var upphaflega gert fyrir útivöll, en ekki eru til almennilegir staðlar fyrir svifryksmengun innanhúss. Magnús segir að þess vegna þurfi að styðjast við utanhússstaðla en ljóst sé að ástandið sé óviðunandi. Ekki hefur verið gert ráð fyrir fjármagni til úrbóta í fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Ljóst þykir að skipta þarf um gervigrasið en kostnaður af því gæti numið allt að 30 milljónum króna. Á meðan halda börn og unglingar áfram að æfa í höllinni, sem þó er talin varhugaverð heilsu fólks. Heilbrigðisnefnd er sá aðili sem tekur ákvörðun um hvort loka á höllinni. Magnús segir að ljóst sé að henni verði lokað á endanum ef ekkert verður að gert. Ekki náðist í Árna Sigfússon bæjarstjóra Reykjanesbæjar þegar fréttastofa reyndi að ná tali af honum í morgun. Fréttir Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira
Niðurstöður mælinga Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja í Reykjaneshöll hafa leitt í ljós að svifryksmengun er langt yfir heilsuverndarmörkum. Þetta segir Magnús Guðjónsson framkvæmdastjóri eftirlitsins. Hann segir að heilsuverndaryfirvöld hafi gefið bænum frest til úrbóta sem rann út í síðustu viku. Bæjaryfirvöld hunsi eftirlitið í þessu máli. Ekkert bóli hins vegar á svörum frá bænum og telur hann eftirlitið hundsað í þessu máli. Það sem veldur svifryksmenguninni í Reykjaneshöllinni er þurrsandur í gervigrasinu sem þyrlast upp í andrúmsloftið. Grasið var upphaflega gert fyrir útivöll, en ekki eru til almennilegir staðlar fyrir svifryksmengun innanhúss. Magnús segir að þess vegna þurfi að styðjast við utanhússstaðla en ljóst sé að ástandið sé óviðunandi. Ekki hefur verið gert ráð fyrir fjármagni til úrbóta í fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Ljóst þykir að skipta þarf um gervigrasið en kostnaður af því gæti numið allt að 30 milljónum króna. Á meðan halda börn og unglingar áfram að æfa í höllinni, sem þó er talin varhugaverð heilsu fólks. Heilbrigðisnefnd er sá aðili sem tekur ákvörðun um hvort loka á höllinni. Magnús segir að ljóst sé að henni verði lokað á endanum ef ekkert verður að gert. Ekki náðist í Árna Sigfússon bæjarstjóra Reykjanesbæjar þegar fréttastofa reyndi að ná tali af honum í morgun.
Fréttir Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira