Mótmæla uppbyggingu Kjalvegar 9. febrúar 2007 10:58 Kjalvegur. Bláfellsháls og Kerlingafjöll. MYND/GVA Ferðaklúbburinn 4x4 mótmælir áformum Norðurvegs ehf. um uppbyggingu Kjalvegar. Í tilkyningu frá klúbbnum er bent á að uppbyggður og malbikaður Kjalvegur geti verið afar varasamur vegna veðurfarsaðstæðna. Stjórn Ferðafélags Íslands leggst einnig alfarið gegn hugmyndum um umræddan veg. Í ályktun frá félaginu segir að framkvæmdin muni stórspilla óbyggðum hálendisins. Til viðmiðunar er bent á reynslu af Kvíslaveituvegi og syðsta hluta Sprengisandsvegar sem svipi til aðstæðna á Kjalvegi. Á hluta þeirra vega er algengt að sé flughált auk þess sem vindhæð magnist og stormur og rok verði meira ríkjandi. "Því getur Kjalvegur sem samgönguleið verið mjög varasamur að vetrarlagi." Áform Norðurvegs ehf. eru að bæta aðgengi að hálendinu fyrir almenning með einkaframkvæmd og stytta þannig leiðina milli Norður- og Suðurlands um 50-100 km. Kostnaður er áætlaður um 4.2 milljarðar króna og veggjald verður tvö þúsund krónur á ferð fyrir fólksbíl, en átta þúsund fyrir þungaflutninga. Þannig geti framkvæmdin borgað sig upp á 16-18 árum. Í skoðanakönnun á vefsíðu Ferðaklúbbsins 4x4 voru 86 prósent ósáttir við uppbyggða hálendisvegi með veggjöldum. Ferðaklúbburinn bendir á að Kjalvegur er fær fólksbílum að sumarlagi. Stytting vegarins milli norðurlands og þéttbýlis á Suðurlandi megi fá með lagfæringum á Þjóðvegi 1. Þá mótmælir Ferðaklúbburinn sjón- og hávaðamengun sem framkvæmdirnar hafa í för með sér. Vegur af þessari gerð svipti hálendið sérkennum og öræfamenningu sem ferðamenn sækjast eftir. "Kjölur verður aldrei samur eftir að slík framkvæmd hefur verið heimiluð." Fréttir Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Sjá meira
Ferðaklúbburinn 4x4 mótmælir áformum Norðurvegs ehf. um uppbyggingu Kjalvegar. Í tilkyningu frá klúbbnum er bent á að uppbyggður og malbikaður Kjalvegur geti verið afar varasamur vegna veðurfarsaðstæðna. Stjórn Ferðafélags Íslands leggst einnig alfarið gegn hugmyndum um umræddan veg. Í ályktun frá félaginu segir að framkvæmdin muni stórspilla óbyggðum hálendisins. Til viðmiðunar er bent á reynslu af Kvíslaveituvegi og syðsta hluta Sprengisandsvegar sem svipi til aðstæðna á Kjalvegi. Á hluta þeirra vega er algengt að sé flughált auk þess sem vindhæð magnist og stormur og rok verði meira ríkjandi. "Því getur Kjalvegur sem samgönguleið verið mjög varasamur að vetrarlagi." Áform Norðurvegs ehf. eru að bæta aðgengi að hálendinu fyrir almenning með einkaframkvæmd og stytta þannig leiðina milli Norður- og Suðurlands um 50-100 km. Kostnaður er áætlaður um 4.2 milljarðar króna og veggjald verður tvö þúsund krónur á ferð fyrir fólksbíl, en átta þúsund fyrir þungaflutninga. Þannig geti framkvæmdin borgað sig upp á 16-18 árum. Í skoðanakönnun á vefsíðu Ferðaklúbbsins 4x4 voru 86 prósent ósáttir við uppbyggða hálendisvegi með veggjöldum. Ferðaklúbburinn bendir á að Kjalvegur er fær fólksbílum að sumarlagi. Stytting vegarins milli norðurlands og þéttbýlis á Suðurlandi megi fá með lagfæringum á Þjóðvegi 1. Þá mótmælir Ferðaklúbburinn sjón- og hávaðamengun sem framkvæmdirnar hafa í för með sér. Vegur af þessari gerð svipti hálendið sérkennum og öræfamenningu sem ferðamenn sækjast eftir. "Kjölur verður aldrei samur eftir að slík framkvæmd hefur verið heimiluð."
Fréttir Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Sjá meira