Kylfusveinarnir tryggðu Liverpool frábæran sigur 21. febrúar 2007 21:33 Craig Bellamy fagnaði marki sínu eðlilega vel í kvöld, en boltinn var greinilega kominn yfir marklínuna áður en Dirk Kuyt potaði honum endanlega í markið NordicPhotos/GettyImages Craig Bellamy og John Arne Riise hjá Liverpool komust í heimsfréttirnar á kolröngum forsendum í vikunni en í kvöld voru þeir hetjur liðsins þegar það bar sigurorð af Evrópumeisturum Barcelona á útivelli 2-1 í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Barcelona komst yfir í leiknum með laglegu marki frá Deco á 14. mínútu, en Craig Bellamy jafnaði skömmu fyrir leikhlé. Hollendingurinn Dirk Kuyt eignaði sér heiðurinn að markinu með því að spyrna boltanum í netið, en markið var skráð á vandræðagemlinginn Bellamy. Hann fagnaði marki sínu innilega með því að slá golfhögg ótt og títt út í loftið og uppskar hlátur félaga síns Steven Gerrard. Bellamy slær hér fallegt upphafshögg og fagnar marki sínu, Steven Gerrard til mikillar skemmtunarnordicphotos/getty images Það var svo John Arne Riise sem skoraði sigurmark þeirra rauðu á 74. mínútu og það eftir sendingu frá Craig Bellamy. Þetta var ólíkt skárri sending en sá norski fékk á hótelherberginu í Portúgal á dögunum og Liverpool er nú í úrvalsstöðu fyrir síðari leikinn á heimavelli sínum. Eiður Smári spilaði síðustu 10 mínúturnar í leiknum en gat ekki breytt þeirri staðreynd að lið Barca var slakt í kvöld. Öllum hinum leikjunum í kvöld lauk með jafntefli. Porto og Chelsea skildu jöfn í Portúgal 1-1 þar sem Raul Meireles kom Porto yfir á 12. mínútu en Andriy Shevchenko jafnaði skömmu síðar fyrir Chelsea og þar við sat. Inter og Valencia skildu jöfn 2-2 í hörkuleik. Cambiasso og Maicon skoruðu fyrir Inter en Villa og Silva gerðu mörk spænska liðsins sem er í lykilstöðu fyrir síðari leikinn á heimavelli. Loks skildu Roma og Lyon jöfn 0-0 á Ólympíuleikvangnum í Róm. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Sjá meira
Craig Bellamy og John Arne Riise hjá Liverpool komust í heimsfréttirnar á kolröngum forsendum í vikunni en í kvöld voru þeir hetjur liðsins þegar það bar sigurorð af Evrópumeisturum Barcelona á útivelli 2-1 í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Barcelona komst yfir í leiknum með laglegu marki frá Deco á 14. mínútu, en Craig Bellamy jafnaði skömmu fyrir leikhlé. Hollendingurinn Dirk Kuyt eignaði sér heiðurinn að markinu með því að spyrna boltanum í netið, en markið var skráð á vandræðagemlinginn Bellamy. Hann fagnaði marki sínu innilega með því að slá golfhögg ótt og títt út í loftið og uppskar hlátur félaga síns Steven Gerrard. Bellamy slær hér fallegt upphafshögg og fagnar marki sínu, Steven Gerrard til mikillar skemmtunarnordicphotos/getty images Það var svo John Arne Riise sem skoraði sigurmark þeirra rauðu á 74. mínútu og það eftir sendingu frá Craig Bellamy. Þetta var ólíkt skárri sending en sá norski fékk á hótelherberginu í Portúgal á dögunum og Liverpool er nú í úrvalsstöðu fyrir síðari leikinn á heimavelli sínum. Eiður Smári spilaði síðustu 10 mínúturnar í leiknum en gat ekki breytt þeirri staðreynd að lið Barca var slakt í kvöld. Öllum hinum leikjunum í kvöld lauk með jafntefli. Porto og Chelsea skildu jöfn í Portúgal 1-1 þar sem Raul Meireles kom Porto yfir á 12. mínútu en Andriy Shevchenko jafnaði skömmu síðar fyrir Chelsea og þar við sat. Inter og Valencia skildu jöfn 2-2 í hörkuleik. Cambiasso og Maicon skoruðu fyrir Inter en Villa og Silva gerðu mörk spænska liðsins sem er í lykilstöðu fyrir síðari leikinn á heimavelli. Loks skildu Roma og Lyon jöfn 0-0 á Ólympíuleikvangnum í Róm.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Sjá meira