Wenger miður sín yfir hegðun leikmanna sinna 25. febrúar 2007 20:37 Allt var á suðupunkti undir lok leiksins í dag. MYND/Getty Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur beðist afsökunar á hegðun leikmanna sinna undir lok leiksins gegn Chelsea í deildabikarnum í dag, en tveir lærisveina hans var vikið af leikvelli eftir ryskingar. Wenger kveðst þó afar stoltur af spilamennsku síns liðs í leiknum. "Mér þykir mjög miður hvernig þessi leikur endaði því mér fannst þessi uppákoma ekki endurspegla þróun hans. Þetta var frábær fótboltaleikur tveggja góðra liða en leikmenn misstu stjórn á sér í lokin," sagði Wenger, en Emmanuel Adebayor og Kolo Toure fengu reisupassann hjá djómara leiksins fyrir handalögmál við leikmenn Chelsea. John Obi Mikel hjá Chelsea fór sömu leið fyrir þáttöku sína í uppákomunni. "Þetta eru ungir strákar og þeir munu læra af þessu. Lengst af spiluðu þeir frábæran fótbolta og ég er stoltur af frammistöðu liðsins," sagði Wenger auk þess sem hann gagnrýndi Howard Webb, dómara leiksins. "Mér fannst vera rangstöðufnykur af fyrra marki Drogba og í eitt skiptið var Adebayor dæmdur rangstæður þegar hann var að sleppa í gegn. Það var ekki réttur dómur. Auk þess fannst mér hann ekki refsa réttu leikmönnunum fyrir handalögmálin í lokin. Almennt fannst mér hann eiga slakan dag," sagði Wenger. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Körfubolti Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Fótbolti Fleiri fréttir Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sjá meira
Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur beðist afsökunar á hegðun leikmanna sinna undir lok leiksins gegn Chelsea í deildabikarnum í dag, en tveir lærisveina hans var vikið af leikvelli eftir ryskingar. Wenger kveðst þó afar stoltur af spilamennsku síns liðs í leiknum. "Mér þykir mjög miður hvernig þessi leikur endaði því mér fannst þessi uppákoma ekki endurspegla þróun hans. Þetta var frábær fótboltaleikur tveggja góðra liða en leikmenn misstu stjórn á sér í lokin," sagði Wenger, en Emmanuel Adebayor og Kolo Toure fengu reisupassann hjá djómara leiksins fyrir handalögmál við leikmenn Chelsea. John Obi Mikel hjá Chelsea fór sömu leið fyrir þáttöku sína í uppákomunni. "Þetta eru ungir strákar og þeir munu læra af þessu. Lengst af spiluðu þeir frábæran fótbolta og ég er stoltur af frammistöðu liðsins," sagði Wenger auk þess sem hann gagnrýndi Howard Webb, dómara leiksins. "Mér fannst vera rangstöðufnykur af fyrra marki Drogba og í eitt skiptið var Adebayor dæmdur rangstæður þegar hann var að sleppa í gegn. Það var ekki réttur dómur. Auk þess fannst mér hann ekki refsa réttu leikmönnunum fyrir handalögmálin í lokin. Almennt fannst mér hann eiga slakan dag," sagði Wenger.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Körfubolti Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Fótbolti Fleiri fréttir Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sjá meira