Smali og Stóðhestasýning á Meistaradeild VÍS 27. febrúar 2007 09:20 Á fimmtudagskvöldið næstkomandi er von á stórskemmtilegu kvöldi fyrir áhorfendur Meistaradeildar VÍS. Hin stórskemmtilega hraðafimi verður háð, en hraðafimin eða smalinn eins og hann er oftast kallaður, er keppnisgrein sem reynir á lipurð og snerpu hestsins og útsjónasemi knapans. Riðin er þraut í höllinni og er keppt við klukkuna en fyrirkomulagið er ekki ósvipað og í formúlunni, sá sem hlýtur bestan tíma hlýtur flest stig en refsistig eru gefin fyrir felldar hindranir eða keilur. Þessi grein er einstaklega fjörug og skemmtileg fyrir áhorfendur og vænta má frábærra tilþrifa þar sem hver knapi hefur sinn stíl. Þar sem hraðafimin gengur fljótar fyrir sig en aðrar greinar verður boðið uppá stóðhestasýningu milli forkeppni og úrslita þar sem von er á nokkrum ungum og spennandi stóðhestum og óhætt að lofa því allra besta í þeim efnum. Stóðhestarnir verða betur kynntir til sögunnar þegar líða tekur á vikuna. Nú þegar eru knapar byrjaðir að æfa sig fyrir smalann og verður brautin uppsett á Ingólfshvoli fram að keppninni sem háð verður á fimmtudagskvöld klukkan 19.30. Þó ber að geta þess að vegna úrtöku fyrir Framhaldsskólamótið í hestaíþróttum verður ekki hægt að æfa á milli klukkan 16 og 21 á miðvikudaginn og eru knapar beðnir um að virða það. Hestar Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira
Á fimmtudagskvöldið næstkomandi er von á stórskemmtilegu kvöldi fyrir áhorfendur Meistaradeildar VÍS. Hin stórskemmtilega hraðafimi verður háð, en hraðafimin eða smalinn eins og hann er oftast kallaður, er keppnisgrein sem reynir á lipurð og snerpu hestsins og útsjónasemi knapans. Riðin er þraut í höllinni og er keppt við klukkuna en fyrirkomulagið er ekki ósvipað og í formúlunni, sá sem hlýtur bestan tíma hlýtur flest stig en refsistig eru gefin fyrir felldar hindranir eða keilur. Þessi grein er einstaklega fjörug og skemmtileg fyrir áhorfendur og vænta má frábærra tilþrifa þar sem hver knapi hefur sinn stíl. Þar sem hraðafimin gengur fljótar fyrir sig en aðrar greinar verður boðið uppá stóðhestasýningu milli forkeppni og úrslita þar sem von er á nokkrum ungum og spennandi stóðhestum og óhætt að lofa því allra besta í þeim efnum. Stóðhestarnir verða betur kynntir til sögunnar þegar líða tekur á vikuna. Nú þegar eru knapar byrjaðir að æfa sig fyrir smalann og verður brautin uppsett á Ingólfshvoli fram að keppninni sem háð verður á fimmtudagskvöld klukkan 19.30. Þó ber að geta þess að vegna úrtöku fyrir Framhaldsskólamótið í hestaíþróttum verður ekki hægt að æfa á milli klukkan 16 og 21 á miðvikudaginn og eru knapar beðnir um að virða það.
Hestar Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira